Mjög umdeilt atvik átti sér stað á Goodison Park í dag er Manchester United heimsótti Everton.
Um var að ræða mjög fjörugan leik sem endaði með 2-2 jafntefli en heimaliðið hafði komist í 2-0 áður en United jafnaði.
Í uppbótartíma vildi Everton fá vítaspyrnu sem var dæmd áður en dómarinn Andrew Madley tók þá ákvörðun til baka.
Madley skoðaði atvikið nokkrum sinnum í VAR og komst að þeirri niðurstöðu að Ashley Young hefði látið sig falla of auðveldlega.
Dæmi nú hver fyrir sig.
DIVE OR NO DIVE???
Everton’s hopes of securing a victory against Manchester United were broken after Ashley Young’s potential penalty shout was determined to be a dive!
What are your thoughts? 😮#EVEMUN #PL #LURpic.twitter.com/JXP6bXTcWr
— Laced Up Reports (@LacedUpReport) February 22, 2025