fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
433Sport

Gæti mætt þremur fyrrum liðum ef hann kemst í úrslitaleikinn

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. febrúar 2025 12:44

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho gæti mætt þremur fyrrum félögum sínum ef hann kemst alla leið í úrslitaleik Evrópudeildarinnar.

Þetta er ansi áhugaverð staðreynd en Mourinho er í dag stjóri Fenerbahce í Tyrklandi sem er komið í 16-liða úrslit.

Ef Fenerbahce kemst í 8-liða úrslit þá eru líkur á að liðið mæti Roma sem mun berjast við Athletic Bilbao – Mourinho var áður stjóri Roma.

Takist Fenerbahce að slá út Roma þá eru ágætis líkur á að liðið mæti Manchester United þar sem Mourinho var í tvö ár.

Ef allt fer eins og á að fara í þessu tilfelli þá verður Tottenham næsti andstæðingur Mourinho í úrslitaleiknum.

Mourinho þekkir það að vinna Evrópudeildina en hann vann sá deild árið 2017 með einmitt United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Átti Everton að fá vítaspyrnu í blálokin? – Sjáðu atvikið umtalaða

Átti Everton að fá vítaspyrnu í blálokin? – Sjáðu atvikið umtalaða
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu mjög laglegt mark Fernandes beint úr aukaspyrnu

Sjáðu mjög laglegt mark Fernandes beint úr aukaspyrnu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Birtu undarlega færslu þar sem stjarnan sást syngja lag með Ed Sheeran

Birtu undarlega færslu þar sem stjarnan sást syngja lag með Ed Sheeran
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ný regla opinberuð – Aðeins einn maður má ræða við dómara

Ný regla opinberuð – Aðeins einn maður má ræða við dómara
433Sport
Í gær

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu
433Sport
Í gær

Blikar prúðastir hjá báðum kynjum

Blikar prúðastir hjá báðum kynjum
433Sport
Í gær

Bauð besta vini sínum í frí með sér og eiginkonunni – Allt breyttist þegar hann komst að því hvað þau gerðu þegar hann sá ekki til

Bauð besta vini sínum í frí með sér og eiginkonunni – Allt breyttist þegar hann komst að því hvað þau gerðu þegar hann sá ekki til
433Sport
Í gær

Guardiola sýnir enga miskunn og íhugar að losa átta stjörnur í sumar

Guardiola sýnir enga miskunn og íhugar að losa átta stjörnur í sumar