fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
433Sport

Guardiola ósáttur með spurningu blaðamanns fyrir leik gegn Liverpool: ,,Ætla ekki að svara þessu“

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. febrúar 2025 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, neitaði að svara spurningu blaðamanns á blaðamannadundi í gær.

Guardiola undirbýr sitt lið fyrir stórleik á morgun en liðið mættir toppliði Liverpool í hörkuleik.

Guardiola var beðinn um að bera saman Arne Slot, núverandi stjóra Liverpool, og þá Jurgen Klopp sem lét af störfum í sumar.

,,Ég ætla ekki að svara þessari spurningu. Ég ber mikla virðingu fyrir Jurgen og mun ekki spila þennan leik,“ sagði Guardiola.

,,Við getum keppt við hvaða lið sem er. Við erum með tvo miðverði sem eru frá næstu tvo til þrjá mánuðina.“

,,Enska úrvalsdeildin er gríðarlega mikilvæg fyrir okkur. Við munum reyna að spila góðan leik.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Átti Everton að fá vítaspyrnu í blálokin? – Sjáðu atvikið umtalaða

Átti Everton að fá vítaspyrnu í blálokin? – Sjáðu atvikið umtalaða
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu mjög laglegt mark Fernandes beint úr aukaspyrnu

Sjáðu mjög laglegt mark Fernandes beint úr aukaspyrnu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gæti mætt þremur fyrrum liðum ef hann kemst í úrslitaleikinn

Gæti mætt þremur fyrrum liðum ef hann kemst í úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Birtu undarlega færslu þar sem stjarnan sást syngja lag með Ed Sheeran

Birtu undarlega færslu þar sem stjarnan sást syngja lag með Ed Sheeran
433Sport
Í gær

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu
433Sport
Í gær

Blikar prúðastir hjá báðum kynjum

Blikar prúðastir hjá báðum kynjum
433Sport
Í gær

Bauð besta vini sínum í frí með sér og eiginkonunni – Allt breyttist þegar hann komst að því hvað þau gerðu þegar hann sá ekki til

Bauð besta vini sínum í frí með sér og eiginkonunni – Allt breyttist þegar hann komst að því hvað þau gerðu þegar hann sá ekki til
433Sport
Í gær

Guardiola sýnir enga miskunn og íhugar að losa átta stjörnur í sumar

Guardiola sýnir enga miskunn og íhugar að losa átta stjörnur í sumar