fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
433Sport

Fann ástina á ný eftir hörmulega tíma: Skilnaður og gjaldþrot á sama ári – Birti nú mynd af nýju kærustunni

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. febrúar 2025 19:30

Brown hér til vinstri.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wes Brown, fyrrum leikmaður Manchester United, er búinn að finna ástina á ný eftir mjög erfitt ár.

Brown gerði garðinn frægan sem varnarmaður United en hann er 45 ára gamall í dag og var áður giftur konu að nafni Leanne Brown.

Hjónin lentu í erfiðum sambandsslitum árið 2023 en saman eiga þau þrjú börn og voru saman í meira en 20 ár.

Brown varð gjaldþrota átið 2023 og glímdi þarna við gríðarlega erfiða tíma en hann hefur fundið ástina á nýjan leik.

Brown staðfesti það sjálfur í fyrsta skiptið á samskiptamiðlum en kærasta hans ber nafnið Amy og er 41 árs gömul.

Þau hafa verið saman í tæplega ár en hann var leikmaður United í 15 ár og þénaði um 50 þúsund pund á viku um tíma á Old Trafford.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fékk óvænt símtal er hann var í klippingu: ,,Gerði mikið fyrir mig“

Fékk óvænt símtal er hann var í klippingu: ,,Gerði mikið fyrir mig“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Átti Everton að fá vítaspyrnu í blálokin? – Sjáðu atvikið umtalaða

Átti Everton að fá vítaspyrnu í blálokin? – Sjáðu atvikið umtalaða
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Dóttirin greindist með sama sjúkdóm og Selena Gomez: Hélt að lífið væri búið – ,,Ég var í rúminu í tæplega tvo mánuði“

Dóttirin greindist með sama sjúkdóm og Selena Gomez: Hélt að lífið væri búið – ,,Ég var í rúminu í tæplega tvo mánuði“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gæti mætt þremur fyrrum liðum ef hann kemst í úrslitaleikinn

Gæti mætt þremur fyrrum liðum ef hann kemst í úrslitaleikinn
433Sport
Í gær

Amorim hreinskilinn á blaðamannafundi: ,,Líður eins og við séum ekki að bæta okkur“

Amorim hreinskilinn á blaðamannafundi: ,,Líður eins og við séum ekki að bæta okkur“
433Sport
Í gær

Arteta viðurkennir að unglingarnir gætu fengið tækifæri – Hefur ekkert rætt við Merino

Arteta viðurkennir að unglingarnir gætu fengið tækifæri – Hefur ekkert rætt við Merino