Orri Steinn Óskarsson og félagar í Real Sociedad mæta Manchester United í Evrópudeildinni. Um er að ræða 16 liða úrslit.
Dregið var í keppnina í dag en Orri Steinn skoraði í gær þegear Sociedad komst áfram en United komst beint í 16 liða úrslit.
Tottenham heldur í ferðalag til Hollands og mætir AZ Alkmaar. Fenerbache og Rangers mætast í áhugaverðu einvígi.
Drátturinn:
Olympiacos vs Bodo/Glimt
Fenerbahce vs Rangers
Eintracht Frankfurt vs Ajax
Lyon vs FCSB
Tottenham Hotspur vs AZ Alkmaar
Manchester United vs Real Sociedad
Lazio vs Viktoria Plzen
Athletic Club vs AS Roma