fbpx
Laugardagur 22.febrúar 2025
433Sport

Mikilvægur leikur hjá landsliðinu í Sviss í dag

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. febrúar 2025 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

A landslið kvenna mætir Sviss í dag í fyrsta leik sínum í Þjóðadeild UEFA.

Leikurinn fer fram á Stadion Letzigrund í Zürich og hefst hann kl. 18:00 að íslenskum tíma. Leikurinn verður að sjálfsögðu í beinni útsending á RÚV. Íslenska liðið æfði á leikvellinum í dag og allir leikmenn heilir og tilbúnir í leikinn.

Í hinum leik riðilsins mætast Frakkland og Sviss í Toulouse í Frakklandi. Ísland mætir svo Frakklandi á þriðjudag í Le Mans í Frakklandi á meðan Noregur og Sviss mætast í Stafangri í Noregi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Blikar prúðastir hjá báðum kynjum

Blikar prúðastir hjá báðum kynjum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þorsteinn ósáttur við seinni hálfleik en tekur stiginu

Þorsteinn ósáttur við seinni hálfleik en tekur stiginu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Guardiola sýnir enga miskunn og íhugar að losa átta stjörnur í sumar

Guardiola sýnir enga miskunn og íhugar að losa átta stjörnur í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Heiðruð fyrir fótboltaæfingar fyrir einstaklinga með fötlun

Heiðruð fyrir fótboltaæfingar fyrir einstaklinga með fötlun