fbpx
Laugardagur 22.febrúar 2025
433Sport

Van Persie landar stóru starfi og tekur fyrrum aðstoðarmann Ten Hag með sér

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. febrúar 2025 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Robin van Persie er nýr þjálfari Feyenoord en hann tekur við liðinu í dag. Félagið komst að samkomulagi við Heerenveen um að fá hann.

Van Persie hefur gert fína hluti með Heerenveen og tekur nú til starfa hjá Feyenoord.

Feyenoord er komið í 16 liða úrslit Meistardeildar Evrópu en þjálfari liðsins var rekinn í síðustu viku.

Van Persie ólst upp hjá Feyenoord sem leikmaður og er því að mæta heim til sín.

Með honum verður Rene Hake sem var ráðinn aðstoðarþjálfari hjá Manchester United síðasta sumar, hann var rekinn í nóvember á sama tíma og Erik ten Hag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stál-úlfur fær verðlaun frá KSÍ að sameina fólk í gegnum fótbolta

Stál-úlfur fær verðlaun frá KSÍ að sameina fólk í gegnum fótbolta
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eftir góða launahækkun keypti hann tvo nýja bíla í vikunni – Sá nýjasti kostar 62 milljónir

Eftir góða launahækkun keypti hann tvo nýja bíla í vikunni – Sá nýjasti kostar 62 milljónir
433Sport
Í gær

Drátturinn í Evrópudeildinni – Orri Steinn mætir Manchester United

Drátturinn í Evrópudeildinni – Orri Steinn mætir Manchester United
433Sport
Í gær

Mikilvægur leikur hjá landsliðinu í Sviss í dag

Mikilvægur leikur hjá landsliðinu í Sviss í dag