fbpx
Laugardagur 22.febrúar 2025
433Sport

Verðlaunin fóru í Hafnarfjörð

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. febrúar 2025 06:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ýmsar árlegar viðurkenningar eru jafnan afhentar í aðdraganda ársþings KSÍ og á ársþinginu sjálfu eftir atvikum.

Dómaraverðlaunum KSÍ er skipt upp í tvo flokka: Fyrirmyndarfélag í dómaramálum og Hvatningarverðlaun í dómaramálum.

Fyrirmyndarfélag í dómaramálum árið 2024 er FH.

FH hefur um langt árabil staðið sig mjög vel í að halda utan um sinn dómarahóp og ekki síður þegar kemur að því að búa til nýja dómara. Steinars Stephensen dómarastjóri félagsins hefur haldið utan um þessi verkefni fyrir sitt félag og gert það að mikilli festu. Með því að nýta reynsluna sem myndast af öflugu starfi til langs tíma verður til umgjörð þar sem dómarar endast í starfi. KSÍ hefur notið góðs af þessu og á hverju ári ganga dómarar úr FH til liðs við ört vaxandi hóp KSÍ dómara þar sem verkefnum fjölgar ár frá ári.

Á myndinni eru Steinar Stephensen frá FH og Magnús Már Jónsson dómarastjóri KSÍ.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Enska stórliðið setur allt á fullt í að reyna við Portúgalann

Enska stórliðið setur allt á fullt í að reyna við Portúgalann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bauð besta vini sínum í frí með sér og eiginkonunni – Allt breyttist þegar hann komst að því hvað þau gerðu þegar hann sá ekki til

Bauð besta vini sínum í frí með sér og eiginkonunni – Allt breyttist þegar hann komst að því hvað þau gerðu þegar hann sá ekki til
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eftir góða launahækkun keypti hann tvo nýja bíla í vikunni – Sá nýjasti kostar 62 milljónir

Eftir góða launahækkun keypti hann tvo nýja bíla í vikunni – Sá nýjasti kostar 62 milljónir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þrír stórir sem fara líklega frá City í sumar

Þrír stórir sem fara líklega frá City í sumar