fbpx
Laugardagur 22.febrúar 2025
Fókus

Klámstjarnan viðurkennir að hafa logið og afhjúpar ástæðuna – „Ógeðslegt“

Fókus
Fimmtudaginn 20. febrúar 2025 14:25

Lily Phillips. Mynd/Instagram/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Klámstjarnan Lily Phillips kom fólki á óvart þegar hún greindi frá því á samfélagsmiðlum að hún væri ólétt. Hún birti mynd af sér með óléttukúlu og mynd af tveimur jákvæðum óléttuprófum.

Það voru hins vegar ekki allir að kaupa þetta og töldu hana vera að ljúga fyrir athygli. Aðrir óskuðu henni til hamingju og sumir veltu fyrir sér hvort hún vissi hver faðirinn væri, en Lily vakti mikla athygli í lok árs í fyrra þegar hún svaf hjá 100 manns á einum degi og sýndi einlæg frá eftirmálunum, en hún grét og sagði þetta vera erfiðara en hún hefði haldið.

Lily Phillips. Mynd/Instagram

Efasemdamennirnir höfðu rétt fyrir sér, Lily var ekki að segja satt um að hún væri ólétt. Talsmaður hennar sagði þetta hafa verið hluti af „hlutverkaleik.“

Netverjar hafa gagnrýnt Lily harðlega fyrir brelluna og segja að það sé óviðeigandi að grínast með svona hluti.

„Vinna Lily innifelur í sér hlutverkaleiki, leikaraskap og sögur sem snúa að því sem er vinsælt í klámiðnaðinum að hverju sinni. Hún þarf að ná til réttra aðila,“ sagði talsmaðurinn.

„Skoðaðu klámflokka eins og undaneldisklám (e. breeding), óléttuklám og svo framvegis. Og tengdu svo vinnu Lily við það.“

Athæfið féll ekki vel í kramið hjá netverjum.

„Þetta er virkilega ógeðslegt,“ sagði einn.

„Þú lætur eins og þetta sé brandari, þetta er hryllingur,“ sagði annar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Einbýlishús í stíl Astrid Lindgren á 14,9 milljónir í 101 – Ekki er allt sem sýnist

Einbýlishús í stíl Astrid Lindgren á 14,9 milljónir í 101 – Ekki er allt sem sýnist
Fókus
Í gær

Sara þjálfari segir að svona geturðu náð sturluðum árangri – Meira af þessu og minna af þessu

Sara þjálfari segir að svona geturðu náð sturluðum árangri – Meira af þessu og minna af þessu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dagur hefur ítrekað greitt fyrir bensín án þess að dæla því – „Lét N1 hafa 10 þúsund kall í morgun og fór svo bara“

Dagur hefur ítrekað greitt fyrir bensín án þess að dæla því – „Lét N1 hafa 10 þúsund kall í morgun og fór svo bara“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gerði upp skilnaðinn við Jóa Fel með hugvíkkandi efnum – „Traustið var auðvitað löngu farið“

Gerði upp skilnaðinn við Jóa Fel með hugvíkkandi efnum – „Traustið var auðvitað löngu farið“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hefndi sín á ókunnugum á Valentínusardag og hlaut mikið lof fyrir vikið – „Kærastan þín á eftir að verða brjáluð“

Hefndi sín á ókunnugum á Valentínusardag og hlaut mikið lof fyrir vikið – „Kærastan þín á eftir að verða brjáluð“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Í dag er 1 ár síðan ég ætlaði rétt að skjótast til læknis í hádeginu og endaði á sjúkrahúsi í 5 vikur“

„Í dag er 1 ár síðan ég ætlaði rétt að skjótast til læknis í hádeginu og endaði á sjúkrahúsi í 5 vikur“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ragnar Freyr læknir: „Allir þessir sjúkdómar verða verri ef svefninn er ekki í lagi“

Ragnar Freyr læknir: „Allir þessir sjúkdómar verða verri ef svefninn er ekki í lagi“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Foreldrar Biöncu Censori eru með óhugnanlega kenningu um klúr uppátæki Kanye

Foreldrar Biöncu Censori eru með óhugnanlega kenningu um klúr uppátæki Kanye