fbpx
Laugardagur 22.febrúar 2025
Fréttir

Alvarlegt umferðarslys á Þingvallavegi

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 20. febrúar 2025 11:52

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alvarlegt umferðarslys varð á Þingvallavegi nú í morgun. Frá þessu greinir lögreglan á Suðurlandi í færslu á Facebook-síðu sinni.
Í tilkynningunni kemur fram að einn einstaklingur hafi verið í ökutæki en ekki er hægt að segja til um ástand hans að svo stöddu. Rannsókn stendur yfir á vettvangi.
Af þeim sökum er Þingvallavegur lokaður við Álftavatn.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Sakar Jón Steinar um að dreifa slúðri um Flokk fólksins – „Hefur þú enga sómatilfinningu herra dómari?“

Sakar Jón Steinar um að dreifa slúðri um Flokk fólksins – „Hefur þú enga sómatilfinningu herra dómari?“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Fjörugar athugasemdir eftir kvörtun miðborgarbúa vegna hávaða, hrópa og úrgangslosunar – „Costco er bæði með partýbleyjur og poka“

Fjörugar athugasemdir eftir kvörtun miðborgarbúa vegna hávaða, hrópa og úrgangslosunar – „Costco er bæði með partýbleyjur og poka“