fbpx
Laugardagur 22.febrúar 2025
433Sport

Forráðamenn Chelsea telja öruggt að stóri bitinn komi á land í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 20. febrúar 2025 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Chelsea eru öruggir á því að félagið landi Marc Guehi varnarmanni Crystal Palace í sumar.

Guehi ólst upp hjá Chelsea en hefur þróað leik sinn hjá Palace.

Guehi hefur komið sér vel fyrir í enska landsliðinu en Tottenham reyndi að kaupa hann í janúar.

Palace hefur ekki viljað selja hann en í sumar neyðist félagið til þess, Guehi á þá ár eftir af samningi sínum.

Guehi vill ekki skrifa undir nýjan samning en auk Chelsea hafa bæði Tottenham og Newcastle áhuga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Feðgarnir sátu saman og ræddu málin – Gæti Haaland sameinast Mbappe á Spáni?

Feðgarnir sátu saman og ræddu málin – Gæti Haaland sameinast Mbappe á Spáni?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Koma úr skápnum – Hafa verið saman í þrettán ár en ekki viljað segja neinum það

Koma úr skápnum – Hafa verið saman í þrettán ár en ekki viljað segja neinum það
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skítleg framkoma starfsmanna United dregin fram í sviðsljósið – Hringdu í ættingja tveimur dögum eftir andlát

Skítleg framkoma starfsmanna United dregin fram í sviðsljósið – Hringdu í ættingja tveimur dögum eftir andlát
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sádarnir undirbúa rosalegt tilboð í Vinicius Junior – Yrði sá dýrasti í sögunni

Sádarnir undirbúa rosalegt tilboð í Vinicius Junior – Yrði sá dýrasti í sögunni