fbpx
Laugardagur 22.febrúar 2025
433Sport

KSÍ fundaði með yfirvöldum – Stofna starfshóp um launþega og verktaka

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 20. febrúar 2025 09:30

Mynd/KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fulltrúar KSÍ funduðu með yfirvöldum vegna þeirra umræðu um greiðslur til íþróttamanna, hvort íþróttafólk eigi að vera launþegar eða verktakar.

Skatturinn hefur beint því til íþróttafélaga að borga íþróttafólki eins og launþegum.

Í gegnum árin hefur það hins vegar tíðkast að leikmenn í íþróttum fái greitt sem verktakar. Ljóst er að mikill kostnaður fylgir því fyrir félögin að fara í launþegasamband.

„Formaður greindi frá nýlegum fundi fulltrúa KSÍ og fleiri fulltrúa íþróttahreyfingarinnar með yfirvöldum um skattamál þar sem m.a. var rætt um launþega/verktaka,“ segir í fundargeðr KSÍ

„Í kjölfar þess fundar var ákveðið að stofna starfshóp með fulltrúum frá lykilaðilum innan íþróttahreyfingarinnar og var lagt til að Sveinn Gíslason stjórnarmaður yrði tilnefndur í hópinn fyrir hönd KSÍ. Stjórn samþykkti tillöguna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Feðgarnir sátu saman og ræddu málin – Gæti Haaland sameinast Mbappe á Spáni?

Feðgarnir sátu saman og ræddu málin – Gæti Haaland sameinast Mbappe á Spáni?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Koma úr skápnum – Hafa verið saman í þrettán ár en ekki viljað segja neinum það

Koma úr skápnum – Hafa verið saman í þrettán ár en ekki viljað segja neinum það
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skítleg framkoma starfsmanna United dregin fram í sviðsljósið – Hringdu í ættingja tveimur dögum eftir andlát

Skítleg framkoma starfsmanna United dregin fram í sviðsljósið – Hringdu í ættingja tveimur dögum eftir andlát
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sádarnir undirbúa rosalegt tilboð í Vinicius Junior – Yrði sá dýrasti í sögunni

Sádarnir undirbúa rosalegt tilboð í Vinicius Junior – Yrði sá dýrasti í sögunni