fbpx
Laugardagur 22.febrúar 2025
433Sport

Milos gerir magnaða hluti í Dubai – Var stoltur þegar hann sá hvað var gert fyrir hann

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 20. febrúar 2025 09:00

Screenshot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miloš Milojević þjálfari Al Wasl í Dubai hefur svo sannarlega unnið hug og hjörtu stuðningsmanna félagsins og það sannaðist í leik hjá félaginu í vikunni.

Stuðningsmenn Al Wasl höfðu þá mætt með stóra mynd af Miloš í stúkuna.

Milos er öllum hnútum kunnugur á Íslandi en er hvað þekktastur fyrir að hafa þjálfað bæði Víking og Breiðablik.

„Ég var gapandi hissa þegar ég sá þetta,“ segir Milos í viðtali um málið.

„Þetta er ekki venjulegt fyrir þjálfara að fá svona, ég er mjög stoltur og ánægður.“

Milos hefur stýrt félaginu frá 2023 og hefur gert góða hluti með félagið sem stuðningsmenn kunna að meta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Feðgarnir sátu saman og ræddu málin – Gæti Haaland sameinast Mbappe á Spáni?

Feðgarnir sátu saman og ræddu málin – Gæti Haaland sameinast Mbappe á Spáni?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Koma úr skápnum – Hafa verið saman í þrettán ár en ekki viljað segja neinum það

Koma úr skápnum – Hafa verið saman í þrettán ár en ekki viljað segja neinum það
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skítleg framkoma starfsmanna United dregin fram í sviðsljósið – Hringdu í ættingja tveimur dögum eftir andlát

Skítleg framkoma starfsmanna United dregin fram í sviðsljósið – Hringdu í ættingja tveimur dögum eftir andlát
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sádarnir undirbúa rosalegt tilboð í Vinicius Junior – Yrði sá dýrasti í sögunni

Sádarnir undirbúa rosalegt tilboð í Vinicius Junior – Yrði sá dýrasti í sögunni