fbpx
Laugardagur 22.febrúar 2025
Pressan

Bankastarfsfólki sagt að finna sér aðra vinnu ef það sættir sig ekki við nýja reglu

Pressan
Fimmtudaginn 20. febrúar 2025 08:00

Það eru breytingar hjá JP Morgan. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Starfsfólki JP Morgan bankans hefur verið sagt að „finna sér aðra vinnu“ ef því líkar ekki við nýja stefnu bankans um að framvegis eigi starfsfólkið að mæta til vinnu fimm daga í viku. Sem sagt engin vinna heiman frá.

Jamie Dimon, forstjóri bankans, er sagður staðráðinn í að hætta með „vinna að heiman“ möguleikann sem var tekinn upp á tíma heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Hefur starfsfólki verið tilkynnt að það eigi að snúa aftur til vinnu á skrifstofunni fimm daga vikunnar frá og með mars.

Mirror segir að þessum fréttum hafi ekki verið vel tekið af starfsfólki bankans í Lundúnum en þar starfa um 14.000 manns hjá bankanum.

Starfsfólkinu í skrifstofunni í Canary Wharf hefur nú verið úthlutað skrifborðsaðstöðu frá og með mars en hins vegar er ekki búið að leysa málin í höfuðstöðvunum í Victoria Embankment því þar er einfaldlega ekki pláss fyrir allt starfsfólkið í einu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Kínverjar herða tökin – Ekkert sleppur út

Kínverjar herða tökin – Ekkert sleppur út
Pressan
Í gær

Porsche rekur 1.900 starfsmenn og endurlífgar bensínvélina

Porsche rekur 1.900 starfsmenn og endurlífgar bensínvélina
Pressan
Fyrir 2 dögum

Frændi meinta raðmorðingjans átti sér líka myrka fortíð – Arkitekt dauðans og presturinn frá helvíti

Frændi meinta raðmorðingjans átti sér líka myrka fortíð – Arkitekt dauðans og presturinn frá helvíti
Pressan
Fyrir 2 dögum

Af hverju myrti hún fjögur börn sín? – „Konan mín var ekki skrímsli“

Af hverju myrti hún fjögur börn sín? – „Konan mín var ekki skrímsli“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Reka hvernig áróðursherferð með tengsl við Rússland átti að grafa undan stuðningi við Úkraínu – Nota mótmæli sér í hag

Reka hvernig áróðursherferð með tengsl við Rússland átti að grafa undan stuðningi við Úkraínu – Nota mótmæli sér í hag
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kanadísk hjón gengu í gegnum „hreina martröð“ á ströndinni

Kanadísk hjón gengu í gegnum „hreina martröð“ á ströndinni