fbpx
Laugardagur 22.febrúar 2025
433Sport

Rooney þjálfar son Kyle Walker í Dubai – Vikan kostar 1,4 milljón

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 20. febrúar 2025 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney stýrir knattspyrnuskóla á hóteli í Dubai þessa vikuna en börn ríka og fræga fólksins mætir þar og æfir fótbolta á meðan foreldrar njóta þess að vera í fríi.

Þannig kostar það 8 þúsund pund á barnið að mæta í skólann í viku, Cass sonur Rooney er á meðal þeirra sem taka þátt.

En þarna er einnig Reign Walker, sonur Kyle Walker sem nú spilar með AC Mialn.

Reign er með móður sinni Annie Kilner og þremur bræðrum sínum. Annie og Walker eiga fjögur börn saman en á ýmsu hefur gengið í sambandi þeirra undanfarin ár.

Rooney er atvinnulaus eftir að hafa verið rekinn frá Plymouth á dögunum en hann nýtur lífsins í sól og sumri þessa dagana og fær borgað fyrir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Feðgarnir sátu saman og ræddu málin – Gæti Haaland sameinast Mbappe á Spáni?

Feðgarnir sátu saman og ræddu málin – Gæti Haaland sameinast Mbappe á Spáni?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Koma úr skápnum – Hafa verið saman í þrettán ár en ekki viljað segja neinum það

Koma úr skápnum – Hafa verið saman í þrettán ár en ekki viljað segja neinum það
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skítleg framkoma starfsmanna United dregin fram í sviðsljósið – Hringdu í ættingja tveimur dögum eftir andlát

Skítleg framkoma starfsmanna United dregin fram í sviðsljósið – Hringdu í ættingja tveimur dögum eftir andlát
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sádarnir undirbúa rosalegt tilboð í Vinicius Junior – Yrði sá dýrasti í sögunni

Sádarnir undirbúa rosalegt tilboð í Vinicius Junior – Yrði sá dýrasti í sögunni