fbpx
Laugardagur 22.febrúar 2025
433Sport

Guðni hættir í Víkinni og fer til Gróttu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 20. febrúar 2025 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðni Snær Emilsson, einn færasti þjálfari sem Víkingur hefur alið af sér, hefur látið af störfum hjá félaginu og tekið við starfi hjá meistaraflokki kvenna hjá Gróttu. Þar verður hann aðstoðarþjálfari.

Dom Ankers tók við liðinu í haust. Guðni verður Dom til halds og trausts ásamt Melkorku Katrínu F. Pétursdóttur sem er ennfremur styrktarþjálfari liðsins.

Guðni hefur þrátt fyrir ungan aldur starfað í yngri flokkum Víkings í yfir áratug við frábæran orðstír.

Matthías Guðmundsson hætti sem þjálfari Gróttu í haust þegar hann fór og tók við kvennaliði Vals.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Feðgarnir sátu saman og ræddu málin – Gæti Haaland sameinast Mbappe á Spáni?

Feðgarnir sátu saman og ræddu málin – Gæti Haaland sameinast Mbappe á Spáni?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Koma úr skápnum – Hafa verið saman í þrettán ár en ekki viljað segja neinum það

Koma úr skápnum – Hafa verið saman í þrettán ár en ekki viljað segja neinum það
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skítleg framkoma starfsmanna United dregin fram í sviðsljósið – Hringdu í ættingja tveimur dögum eftir andlát

Skítleg framkoma starfsmanna United dregin fram í sviðsljósið – Hringdu í ættingja tveimur dögum eftir andlát
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sádarnir undirbúa rosalegt tilboð í Vinicius Junior – Yrði sá dýrasti í sögunni

Sádarnir undirbúa rosalegt tilboð í Vinicius Junior – Yrði sá dýrasti í sögunni