fbpx
Föstudagur 21.febrúar 2025
433Sport

Högg fyrir Arsenal – Verðmiðinn sagður mun hærri en talið hefur verið

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 19. febrúar 2025 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Félagið sem ætlar sér að fá Alexander Isak frá Newcastle í sumar þarf að gera hann að næstdýrasta leikmanni sögunnar.

The Sun heldur þessu fram, en sænski framherjinn hefur einna helst verið orðaður við Arsenal. Þó einnig Barcelona og fleiri stórlið.

Arsenal er í leit að framherja og er Isak sagður á blaði þar. Talað hefur verið um verðmiða upp á um 83 milljónir punda en samkvæmt þessum nýjustu fréttum verður Isak tvöfalt dýrari en það.

Myndi Arsenal, eða annað félag, ganga að þessum 166 milljón punda verðmiða verður Isak sá næstdýrasti í sögunni á eftir Neymar. Paris Saint-Germain keypti hann frá Barcelona á 198 milljónir punda sumarið 2017.

Kylian Mbappe er sá næstdýrasti sem stendur. Hann kom til PSG sama sumar frá Monaco á 163 milljónir punda.

Isak er að eiga frábært tímabil og er kominn með 17 mörk í ensku úrvalsdeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Feðgarnir sátu saman og ræddu málin – Gæti Haaland sameinast Mbappe á Spáni?

Feðgarnir sátu saman og ræddu málin – Gæti Haaland sameinast Mbappe á Spáni?
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Koma úr skápnum – Hafa verið saman í þrettán ár en ekki viljað segja neinum það

Koma úr skápnum – Hafa verið saman í þrettán ár en ekki viljað segja neinum það
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Skítleg framkoma starfsmanna United dregin fram í sviðsljósið – Hringdu í ættingja tveimur dögum eftir andlát

Skítleg framkoma starfsmanna United dregin fram í sviðsljósið – Hringdu í ættingja tveimur dögum eftir andlát
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sádarnir undirbúa rosalegt tilboð í Vinicius Junior – Yrði sá dýrasti í sögunni

Sádarnir undirbúa rosalegt tilboð í Vinicius Junior – Yrði sá dýrasti í sögunni