fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
Pressan

Er hægt að hita kaffi á nýjan leik?

Pressan
Sunnudaginn 23. febrúar 2025 11:30

Mynd/Pexels

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það getur komið fyrir á bestu bæjum að það gleymist að drekka kaffið, sem ætlunin var að gæða sér á. Þá er um tvennt að velja: hella því í vaskinn eða hita það aftur og drekka.

Þegar kaffi kólnar þá verður náttúruleg oxun í arómatísku olíunum í því og það getur gert að verkum að kaffið verður bitrara og bragðið flatara. Þegar það er hitað aftur, þá styrkist bitra bragðið því hitinn brýtur sum af bragðefnunum niður en þau harðgerðari, venjulega þau bitru og súru, hverfa ekki.

Ef þú vilt hita kaffið upp, þá er fljótlegast að gera það í örbylgjuofni. Sá galli er þó á því að það getur gert að verkum að upphitunin verður ójöfn og hluti þessu verður sjóðheitur en aðrir hlutar bara volgir.

Það er betra að hita það upp í potti við lágan hita til að það sjóði ekki.

En það er auðvitað langbest að hella kaffinu í hitakönnu áður en það kólnar og sleppa þannig við að þurfa að hita það upp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Höfundur bóka um Elon Musk tætir ríkasta mann heims í sig – Segir sögur af greind Musk stórlega ýktar

Höfundur bóka um Elon Musk tætir ríkasta mann heims í sig – Segir sögur af greind Musk stórlega ýktar
Pressan
Í gær

Ef þú ert í þessum blóðflokki, eru meiri líkur á að þú varðveitir æskuljómann lengi

Ef þú ert í þessum blóðflokki, eru meiri líkur á að þú varðveitir æskuljómann lengi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fangaverðir ákærðir í óhugnanlegu máli

Fangaverðir ákærðir í óhugnanlegu máli
Pressan
Fyrir 2 dögum

Elon Musk sveiflaði keðjusög og lét Zelensky heyra það – Sjáðu myndbandið

Elon Musk sveiflaði keðjusög og lét Zelensky heyra það – Sjáðu myndbandið
Pressan
Fyrir 3 dögum

Musk og DOGE höfð að háði og spotti fyrir lélegt gagnalæsi

Musk og DOGE höfð að háði og spotti fyrir lélegt gagnalæsi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Nágrannadeilur stigmögnuðust í Ástralíufríi – Sáu nágrannana nýta tækifærið og „stela“ garðinum

Nágrannadeilur stigmögnuðust í Ástralíufríi – Sáu nágrannana nýta tækifærið og „stela“ garðinum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Neyðast hugsanlega til að hætta að selja Coca-Cola í dós

Neyðast hugsanlega til að hætta að selja Coca-Cola í dós
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ríkustu menn Ítalíu héldu að varnarmálaráðherrann þarfnaðist aðstoðar þeirra – Síðar rann ótrúlegur sannleikurinn upp fyrir þeim

Ríkustu menn Ítalíu héldu að varnarmálaráðherrann þarfnaðist aðstoðar þeirra – Síðar rann ótrúlegur sannleikurinn upp fyrir þeim