fbpx
Þriðjudagur 18.febrúar 2025
Fréttir

Útsendari Trump segir að Rússar verði að gefa landsvæði eftir

Pressan
Þriðjudaginn 18. febrúar 2025 06:30

Vladimir Pútín. Mynd: EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekki bara Úkraína sem verður að vera undir það búin að gefa landsvæði eftir í væntanlegum friðarviðræðum vegna stríðsins í Úkraínu. Rússar verða einnig að vera undir það búnir að gefa landsvæði eftir.

Þetta sagði Keith Kellogg, sérstakur útsendari Donald Trump í málefnum Úkraínu og Rússlands, á öryggisráðstefnunni í München. Kyiv Post skýrir frá þessu.

Þegar hann var spurður hvað Rússar þurfi að búa sig undir í friðarviðræðunum, sagði hann að þeir verði til dæmis að búa sig undir að láta land af hendi.

Hann skýrði ummæli sín ekki nánar en sagði að hann telji hugmyndir Bandaríkjanna um frið, vera raunhæfar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Síbrotamaðurinn Guðfinnur sakfelldur fyrir nauðganir

Síbrotamaðurinn Guðfinnur sakfelldur fyrir nauðganir
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Takmarkanir settar á útlitsbreytandi meðferðir með fylliefnum

Takmarkanir settar á útlitsbreytandi meðferðir með fylliefnum
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Myndband sýnir augnablikið þegar flugvél Delta brotlenti – Ótrúlegt að allir hafi lifað slysið af

Myndband sýnir augnablikið þegar flugvél Delta brotlenti – Ótrúlegt að allir hafi lifað slysið af
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Segir að Pútín gleðjist yfir taktík Trump

Segir að Pútín gleðjist yfir taktík Trump
Fréttir
Í gær

Vilja fund með lögreglustjóra vegna fimm ára tafa á kæru ÁTVR – „Hvað í ósköpunum geti skýrt þessa ótrúlegu töf“

Vilja fund með lögreglustjóra vegna fimm ára tafa á kæru ÁTVR – „Hvað í ósköpunum geti skýrt þessa ótrúlegu töf“
Fréttir
Í gær

Fleiri fylgjandi vegtollum en á móti í fyrsta sinn – Framsóknarmenn hrifnastir

Fleiri fylgjandi vegtollum en á móti í fyrsta sinn – Framsóknarmenn hrifnastir