fbpx
Föstudagur 21.febrúar 2025
Pressan

Eignaðist barn í neðanjarðarlest í New York – Farþegar komu til aðstoðar

Pressan
Þriðjudaginn 18. febrúar 2025 04:11

New York

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Farþegar í neðanjarðarlest á W-línunni í New York komu 25 ára konu til aðstoðar um hádegisbil á  miðvikudag í síðustu viku þegar hún fékk skyndilega hríðir og ól stúlkubarn skömmu síðar. Naflastrengurinn var skorinn í sundur með vasahníf.

ABC News skýrir frá þessu og segir að konan hafi hrópað á hjálp og hafi aðrir farþegar komið henni til aðstoðar og sett sig í samband við lestarstjórann.

Fæðingin gekk hratt fyrir sig og var nýfædda stúlkan vafin inn í rauða flík um leið og hún var komin í heiminn. Bryanna Brown, sem var farþegi í lestinni, sagði í samtali við ABC News að kona hafi skorið naflastrenginn í sundur með vasahníf. „Við höldum að hún sé ekki læknir eða þess háttar en hún vissi hvað hún átti að gera við þessar aðstæður,“ sagði hún

Lestin var síðan stöðvuð á lestarstöðinni undir stórverslun Macy‘s þar sem sjúkraflutningamenn biðu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Neyðast hugsanlega til að hætta að selja Coca-Cola í dós

Neyðast hugsanlega til að hætta að selja Coca-Cola í dós
Pressan
Í gær

Ríkustu menn Ítalíu héldu að varnarmálaráðherrann þarfnaðist aðstoðar þeirra – Síðar rann ótrúlegur sannleikurinn upp fyrir þeim

Ríkustu menn Ítalíu héldu að varnarmálaráðherrann þarfnaðist aðstoðar þeirra – Síðar rann ótrúlegur sannleikurinn upp fyrir þeim
Pressan
Fyrir 2 dögum

Basl Markle heldur áfram – Úthugsuð markaðsbrella eða bara vandræðagangur og vanþekking?

Basl Markle heldur áfram – Úthugsuð markaðsbrella eða bara vandræðagangur og vanþekking?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Kennari setti netið á hliðina með eitraðri pillu sem hann sendi öfgahægri-miðli – „Nei vinur, andspyrnan er raunveruleg“

Kennari setti netið á hliðina með eitraðri pillu sem hann sendi öfgahægri-miðli – „Nei vinur, andspyrnan er raunveruleg“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Musk neitar að ríkisstjórn Trump ætli að kaupa Teslu Cybertrucks fyrir 56 milljarða

Musk neitar að ríkisstjórn Trump ætli að kaupa Teslu Cybertrucks fyrir 56 milljarða
Pressan
Fyrir 2 dögum

Taívanar taka hart á fyrirtækjum sem hjálpa landsmönnum að sækja um kínversk skilríki

Taívanar taka hart á fyrirtækjum sem hjálpa landsmönnum að sækja um kínversk skilríki
Pressan
Fyrir 3 dögum

Óvænt heimsókn frumbyggja í þorp í Amazon – Tilheyrir einum einangraðasta þjóðflokki heims

Óvænt heimsókn frumbyggja í þorp í Amazon – Tilheyrir einum einangraðasta þjóðflokki heims
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hverjar geta afleiðingarnar orðið ef 2024 YR4 lendir í árekstri við jörðina? – Þetta vitum við núna

Hverjar geta afleiðingarnar orðið ef 2024 YR4 lendir í árekstri við jörðina? – Þetta vitum við núna