fbpx
Laugardagur 22.febrúar 2025
433Sport

Síðast féll Manchester United

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 17. febrúar 2025 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United tapaði tólfta leik sínum á tímabilinu í ensku úrvalsdeildinni gegn Tottenham í gær.

James Maddison skoraði eina mark leiksins í gær og hoppaði Tottenham með sigrinum upp í 12. sæti, en sendi United niður í 15. sæti. Skelfilegt tímabil Rauðu djöflanna heldur því áfram.

Sem fyrr segir hefur United nú tapað 12 leikjum sínum af þeim 25 sem liðið hefur spilað. Þetta er versti árangur liðsins á þessum tímapunkti tímabilsins frá því 1973-1974. Þá tapaði liðið 13 leikjum af fyrstu 25 og féll úr efstu deild.

Sem stendur er United 12 stigum fyrir ofan fallsvæðið en Ruben Amorim, sem tók við sem stjóri síðla hausts, ætlar að ganga erfiðlega að snúa genginu við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stál-úlfur fær verðlaun frá KSÍ að sameina fólk í gegnum fótbolta

Stál-úlfur fær verðlaun frá KSÍ að sameina fólk í gegnum fótbolta
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eftir góða launahækkun keypti hann tvo nýja bíla í vikunni – Sá nýjasti kostar 62 milljónir

Eftir góða launahækkun keypti hann tvo nýja bíla í vikunni – Sá nýjasti kostar 62 milljónir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stjórnarformaður United hótar starfsfólki eftir allar fréttirnar í vikunni – Fólk verði rekið ef það lekur í fjölmiðla

Stjórnarformaður United hótar starfsfólki eftir allar fréttirnar í vikunni – Fólk verði rekið ef það lekur í fjölmiðla
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Páfinn bauð til heimsóknar – Gesturinn mætti ósofinn eftir ferð á vændishús og fékk sér kókaín í Vatíkaninu

Páfinn bauð til heimsóknar – Gesturinn mætti ósofinn eftir ferð á vændishús og fékk sér kókaín í Vatíkaninu