fbpx
Laugardagur 22.febrúar 2025
433Sport

Almenn miðasala er hafin

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 17. febrúar 2025 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Almenn miðasala á alla leiki EM, þar sem íslenska kvennalandsliðið verður þátttakandi, er hafin.

Almenn miðasala er opin fyrir alla og gildir þar fyrstur kemur, fyrstur fær. Ekki er hægt að tryggja að sæti seld í almennri miðasölu verði staðsett á stuðningsmannasvæði íslands enda er uppselt á þau svæði.

Öll miðasala fer fram í gegnum miðasöluvef UEFA – smelltu hér til að komast inn á miðavefinn.

Ísland er í riðli með Finnlandi, Sviss og Noregi á mótinu og hefur leik gegn fyrstnefnda liðinu 2. júlí.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Guardiola ósáttur með spurningu blaðamanns fyrir leik gegn Liverpool: ,,Ætla ekki að svara þessu“

Guardiola ósáttur með spurningu blaðamanns fyrir leik gegn Liverpool: ,,Ætla ekki að svara þessu“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Heimsfrægur aðili fór vel yfir strikið og kostaði frænda sinn verulega: Gerði grín að hæð og þyngd – ,,Varstu lagður í einelti í grunnskóla?“

Heimsfrægur aðili fór vel yfir strikið og kostaði frænda sinn verulega: Gerði grín að hæð og þyngd – ,,Varstu lagður í einelti í grunnskóla?“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Blikar prúðastir hjá báðum kynjum

Blikar prúðastir hjá báðum kynjum