fbpx
Föstudagur 21.febrúar 2025
433Sport

Ronaldo í hringinn? – ,,Hann er með agann og metnaðinn“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. febrúar 2025 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo á enn möguleika á að gera góða hluti í bardagaíþróttum en þetta segir Francis Ngannou sem er einn þekktasti bardagamaður heims í dag.

Ngannou er mikill aðdáandi Ronaldo sem er fertugur í dag en hann spilar með Al-Nassr í Sádi Arabíu.

Það eru fáir ef einhverjir jafn agaðir og Ronaldo í fótboltanum – eitthvað sem gæti hjálpað þeim portúgalska í hringnum.

,,Að mínu mati þá var Cristiano kannski ekki náungi sem þú hefðir séð fyrir þér í bardagaíþróttum á yngri árum – að hann væri ekki með það sem þyrfti til,“ sagði Ngannou sem gerði garðinn frægan í UFC keppninni.

,,Hann er hins vegar svo metnaðarfullur og leggur svo hart að sér að ná þeim markmiðum sem hann vill.“

,,Hann er með það sem þarf til að gerast bardagamaður. Hann er með agann og metnaðinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Van Persie landar stóru starfi og tekur fyrrum aðstoðarmann Ten Hag með sér

Van Persie landar stóru starfi og tekur fyrrum aðstoðarmann Ten Hag með sér
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Lítill áhugi á VAR námskeiði á Íslandi

Lítill áhugi á VAR námskeiði á Íslandi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Dæmdur fyrir kynferðislega áreitni en sleppur við fangelsi – „Þetta var yfirmaður minn að kyssa mig“

Dæmdur fyrir kynferðislega áreitni en sleppur við fangelsi – „Þetta var yfirmaður minn að kyssa mig“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fullyrt að Liverpool sé byrjað að ræða við Real Madrid

Fullyrt að Liverpool sé byrjað að ræða við Real Madrid
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Aldís Ylfa valdi 20 manna hóp sem fer til Spánar

Aldís Ylfa valdi 20 manna hóp sem fer til Spánar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

City og Liverpool gætu farið í slag um öflugan hægri bakvörð

City og Liverpool gætu farið í slag um öflugan hægri bakvörð
433Sport
Í gær

Glazer var á leið til fundar með Donald Trump þegar hann var spurður út í ástandið hjá United

Glazer var á leið til fundar með Donald Trump þegar hann var spurður út í ástandið hjá United
433Sport
Í gær

Síðasti brjóstabrandari ársins kom í beinni útsendingu í gær

Síðasti brjóstabrandari ársins kom í beinni útsendingu í gær