fbpx
Föstudagur 21.febrúar 2025
433Sport

Segir Liverpool að horfa til Tottenham í sumar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. febrúar 2025 20:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Robbie Fowler, goðsögn Liverpool, telur að liðið eigi að horfa til Tottenham næsta sumar og fá inn miðvörðinn Micky van de Ven.

Van de Ven er mjög öflugur í öftustu línu en hann á það til að meiðast sem hefur haft áhrif á hans feril á Englandi.

Þrátt fyrir það vill Fowler meina að Hollendingurinn myndi reynast enska toppliðinu vel og að það ætti að skoða að fá hann næsta sumar.

,,Þegar kemur að Micky van de Ven, ég veit hversu góður leikmaður hann er þó hann sé mikið meiddur,“ sagði Fowler.

,,Hann er sterkur og hraður og ég held að hann myndi henta Liverpool. Ég veit að stuðningsmenn Tottenham vilja ekki heyra það en þetta er hrós fyrir hann sem leikmann. Topplið deildarinnar ætti að skoða hann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Van Persie landar stóru starfi og tekur fyrrum aðstoðarmann Ten Hag með sér

Van Persie landar stóru starfi og tekur fyrrum aðstoðarmann Ten Hag með sér
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Lítill áhugi á VAR námskeiði á Íslandi

Lítill áhugi á VAR námskeiði á Íslandi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Dæmdur fyrir kynferðislega áreitni en sleppur við fangelsi – „Þetta var yfirmaður minn að kyssa mig“

Dæmdur fyrir kynferðislega áreitni en sleppur við fangelsi – „Þetta var yfirmaður minn að kyssa mig“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fullyrt að Liverpool sé byrjað að ræða við Real Madrid

Fullyrt að Liverpool sé byrjað að ræða við Real Madrid
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Aldís Ylfa valdi 20 manna hóp sem fer til Spánar

Aldís Ylfa valdi 20 manna hóp sem fer til Spánar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

City og Liverpool gætu farið í slag um öflugan hægri bakvörð

City og Liverpool gætu farið í slag um öflugan hægri bakvörð
433Sport
Í gær

Glazer var á leið til fundar með Donald Trump þegar hann var spurður út í ástandið hjá United

Glazer var á leið til fundar með Donald Trump þegar hann var spurður út í ástandið hjá United
433Sport
Í gær

Síðasti brjóstabrandari ársins kom í beinni útsendingu í gær

Síðasti brjóstabrandari ársins kom í beinni útsendingu í gær