fbpx
Föstudagur 21.febrúar 2025
433Sport

Einn frægasti maður heims í dag vakti verulega athygli – Mætti í mjög óvenjulegum jakka

433
Sunnudaginn 16. febrúar 2025 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikarinn heimsfrægi Timothee Chalamet virðist vera stuðningsmaður Colombus Crew í bandarísku MLS deildinni.

Chamalet er einn frægasti leikari heims um þessar stundir en hann vakti mikla athygli fyrir frammistöðu sína í myndunum um Dune.

Nú er Chalamet að auglýsa sína nýjustu mynd sem er ævisaga tónlistarmannsins Bob Dylan en hann var mættur á blaðamannafund í Þýskalandi í gær.

Þar sást Chalamet í jakka merktum einmitt Colombus Crew sem er lið í MLS deildinni sem er efsta deild Bandaríkjanna.

MLS birti færslu á Twitter og gefur þar í skyn að Chalamet sé mikill stuðningsmaður Colombus en hann var leikmaður á sínum tímka fyrir lið Manhattan Kickers.

Chalamet er einnig nefndur sem stuðningsmaður Chelsea og styður þá St. Etienne sem spilar í frönsku úrvalsdeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Van Persie landar stóru starfi og tekur fyrrum aðstoðarmann Ten Hag með sér

Van Persie landar stóru starfi og tekur fyrrum aðstoðarmann Ten Hag með sér
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Lítill áhugi á VAR námskeiði á Íslandi

Lítill áhugi á VAR námskeiði á Íslandi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Dæmdur fyrir kynferðislega áreitni en sleppur við fangelsi – „Þetta var yfirmaður minn að kyssa mig“

Dæmdur fyrir kynferðislega áreitni en sleppur við fangelsi – „Þetta var yfirmaður minn að kyssa mig“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fullyrt að Liverpool sé byrjað að ræða við Real Madrid

Fullyrt að Liverpool sé byrjað að ræða við Real Madrid
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Aldís Ylfa valdi 20 manna hóp sem fer til Spánar

Aldís Ylfa valdi 20 manna hóp sem fer til Spánar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

City og Liverpool gætu farið í slag um öflugan hægri bakvörð

City og Liverpool gætu farið í slag um öflugan hægri bakvörð
433Sport
Í gær

Glazer var á leið til fundar með Donald Trump þegar hann var spurður út í ástandið hjá United

Glazer var á leið til fundar með Donald Trump þegar hann var spurður út í ástandið hjá United
433Sport
Í gær

Síðasti brjóstabrandari ársins kom í beinni útsendingu í gær

Síðasti brjóstabrandari ársins kom í beinni útsendingu í gær