fbpx
Föstudagur 21.febrúar 2025
433Sport

Tjáir sig um sambandið við Zlatan: ,,Hann segir það sem hann er að hugsa“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. febrúar 2025 16:33

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christian Pulisic hefur greint frá því hvernig er að vinna með goðsögninni Zlatan Ibrahimovic sem er í dag yfirmaður knattspyrnumála hjá AC Milan.

Zlatan gerði garðinn frægan sem leikmaður hjá mörgum stórliðum í Evrópu en reynir nú fyrir sér á bakvið tjöldin.

Pulisic er að sjálfsögðu leikmaður Milan en hann segist vera í miklu sambandi við fyrrum sænska landsliðsmanninn.

,,Sambandið er gott og það hefur verið það alveg frá byrjun,“ sagði Pulisic um Ibrahimovic.

,,Hann sagði mér alveg frá fyrstu mínútu við hverju ég ætti að búast hjá félaginu. Um leið og þú kynnist honum þá er hann mjög hreinskilinn.“

,,Hann segir það sem hann er að meina og hvað hann er að hugsa sem er mikilvægt fyrir mig. Hann hefur verið í sambandi við mig og leikmennirnir skipta hann miklu máli.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Van Persie landar stóru starfi og tekur fyrrum aðstoðarmann Ten Hag með sér

Van Persie landar stóru starfi og tekur fyrrum aðstoðarmann Ten Hag með sér
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sárgrætilegt í Grikklandi – Hetjuleg barátta Víkinga en fengu mark á sig í uppbótartíma

Sárgrætilegt í Grikklandi – Hetjuleg barátta Víkinga en fengu mark á sig í uppbótartíma
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Dregið í 16 liða úrslit Meistaradeildarinnar á morgun – Svona mun drátturinn fara fram

Dregið í 16 liða úrslit Meistaradeildarinnar á morgun – Svona mun drátturinn fara fram
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ratcliffe var á æfingasvæði United – Spurði fyrirliða kvennaliðsins spurningar sem vakti athygli

Ratcliffe var á æfingasvæði United – Spurði fyrirliða kvennaliðsins spurningar sem vakti athygli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fékk nóg af því að kynnast stelpum á djamminu eftir að þetta kom upp – Sneri sér alfarið að vændiskonum

Fékk nóg af því að kynnast stelpum á djamminu eftir að þetta kom upp – Sneri sér alfarið að vændiskonum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guardiola fór yfir ástandið á Erling Haaland

Guardiola fór yfir ástandið á Erling Haaland
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gylfi tók á sig launalækkun þegar hann fór í Víking

Gylfi tók á sig launalækkun þegar hann fór í Víking