fbpx
Föstudagur 21.febrúar 2025
433Sport

Heimtar að fá sömu laun og Mbappe

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. febrúar 2025 22:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt spænska miðlinum Cadena Ser þá er Vinicius Junior með ákveðna kröfu fyrir Real Madrid ef hann á að vera áfram hjá félaginu.

Vinicius er mikið í fjölmiðlum þessa dagana en hann er á óskalista forríkra liða sem spila í Sádi Arabíu.

Laun Brasilíumannsins myndu hækka verulega með því skrefi en hann hefur þó enn áhuga á að spila í Evrópu.

Cadena Ser greinir frá því að Vinicius vilji fá betri laun en kollegi sinn, Kylian Mbappe, sem kom til félagsins síðasta sumar.

Vinicius er á svipuðum launum og Mbappe en hann vill fá dágóða launahækkun og verða launahæsti leikmaður spænska stórliðsins.

Mbappe fær um 15 milljónir evra á ári fyrir sín störf í Madríd en talið er að Vinicius fái 13 milljónir á núverandi samningi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Solskjær segir frá fimm leikmönnum sem hann vildi fá til United – Enginn þeirra kom

Solskjær segir frá fimm leikmönnum sem hann vildi fá til United – Enginn þeirra kom
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Guardiola fór yfir ástandið á Erling Haaland

Guardiola fór yfir ástandið á Erling Haaland
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Messi mætti í frostið þrátt fyrir kjaftasögurnar – Skoraði glæsilegt mark

Messi mætti í frostið þrátt fyrir kjaftasögurnar – Skoraði glæsilegt mark
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mourinho sendi væna sneið þegar hann var spurður út í dýr

Mourinho sendi væna sneið þegar hann var spurður út í dýr
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United opinberar hvað það kostaði að reka Ten Hag og Ashworth

United opinberar hvað það kostaði að reka Ten Hag og Ashworth
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Guðni hættir í Víkinni og fer til Gróttu

Guðni hættir í Víkinni og fer til Gróttu