fbpx
Fimmtudagur 20.febrúar 2025
433Sport

Arteta útskýrir undarleg meiðsli: ,,Vorum ekki að búast við þessu“

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. febrúar 2025 16:29

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, hefur útskýrt hvernig Kai Havertz meiddist en hann verður frá út tímabilið eftir æfingaferð í Dúbaí.

Havertz meiddist á æfingu hjá Arsenal en hann var að reyna að verjast skoti eftir fast leikatriði sem varð til þess að hann sleit liðband.

Arteta staðfestir þetta sjálfur en Arsenal þarf nú að spila án lykilmanns næstu mánuðina.

,,Hann ætlaði að koma í veg fyrir skot og teygði sig fram sem varð til þess að hann fann til aftan í læri,“ sagði Arteta.

,,Við höfðum átt mjög góðan tíma í Dúbaí, við vorum að hlaða batteríin og vorum að æfa. Við vorum ekki að búast við meiðslum á þennan hátt.“

,,Þetta er mikið áfall fyrir okkur, augljóslega. Hann var að reyna að stöðva skot eftir fast leikatriði og fann til í lærinu í kjölfarið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Solskjær segir frá fimm leikmönnum sem hann vildi fá til United – Enginn þeirra kom

Solskjær segir frá fimm leikmönnum sem hann vildi fá til United – Enginn þeirra kom
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Guardiola fór yfir ástandið á Erling Haaland

Guardiola fór yfir ástandið á Erling Haaland
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Messi mætti í frostið þrátt fyrir kjaftasögurnar – Skoraði glæsilegt mark

Messi mætti í frostið þrátt fyrir kjaftasögurnar – Skoraði glæsilegt mark
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Mourinho sendi væna sneið þegar hann var spurður út í dýr

Mourinho sendi væna sneið þegar hann var spurður út í dýr
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United opinberar hvað það kostaði að reka Ten Hag og Ashworth

United opinberar hvað það kostaði að reka Ten Hag og Ashworth
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Guðni hættir í Víkinni og fer til Gróttu

Guðni hættir í Víkinni og fer til Gróttu