fbpx
Miðvikudagur 19.febrúar 2025
433Sport

England: Merino kom inná og bjargaði málunum

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. febrúar 2025 14:25

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leicester 0 – 2 Arsenal
0-1 Mikel Merino(’80)
0-2 Mikel Merino(’87)

Arsenal vann gríðarlega mikilvægan sigur í ensku úrvalsdeildinni í dag en fyrsta leik dagsins er nú lokið.

Arsenal var í töluverðu veseni með Leicester sem spilaði ágætis leik en það fyrrnefnda er án lykilmanna sem eru að glíma við meiðsli.

Það tók Arsenal dágóðan tíma í að gera út um þennan leik en varamaðurinn Mikel Merino reyndist hetjan.

Merino skoraði tvö mörk undir lok leiks til að tryggja sigurinn en hann átti svo sannarlega frábæra innkomu í þessum leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stórtíðindin af Gylfa Þór vekja mikla athygli utan landsteinanna

Stórtíðindin af Gylfa Þór vekja mikla athygli utan landsteinanna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stelpurnar okkar komnar saman í Sviss

Stelpurnar okkar komnar saman í Sviss
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Áfall á Anfield – Spilaði ellefu mínútur í endurkomu og gæti nú þurft aðgerð

Áfall á Anfield – Spilaði ellefu mínútur í endurkomu og gæti nú þurft aðgerð
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Messi neitar að spila í kvöld því frostið verður rosalegt

Messi neitar að spila í kvöld því frostið verður rosalegt
433Sport
Í gær

Áfall á æfingasvæði KA í gær – Nýr markvörur liðsins sleit hásin

Áfall á æfingasvæði KA í gær – Nýr markvörur liðsins sleit hásin
433Sport
Í gær

Liverpool sagt undirbúa það að Van Dijk fari og horfa til þessa manns

Liverpool sagt undirbúa það að Van Dijk fari og horfa til þessa manns