fbpx
Laugardagur 15.febrúar 2025
433Sport

Segir United að gera allt til að landa Kane í sumar

Victor Pálsson
Föstudaginn 14. febrúar 2025 21:12

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Markus Babbel, fyrrum leikmaður Liverpool, er með góð ráð fyrir enska stórliðið Manchester United.

Babbel telur að United eigi að reyna við sóknarmanninn öfluga Harry Kane í sumar og einfaldlega kaupa hann frá Bayern Munchen fyrir 67 milljónir punda – það er kaupákvæðið í samningi leikmannsins.

Gengi United hefur svo sannarlega verið slæmt undanfarin ár og þrátt fyrir að hafa eytt miklum peningum virðast hlutirnir ekki vera að batna.

,,Ef ég væri Manchester United þá væri ég að gera allt sem ég gæti til að fá Harry Kane því hann er fáanlegur fyrir 67 milljónir,“ sagði Babbel.

,,Það sem er í gangi hjá Manchester United er ekki ásættanlegt. Þetta er eitt stærsta félag heims og í hversu mörg ár hafa þeir verið í vandræðum?“

,,Þetta á ekki að vera hægt. Þeir eyða líka svo rosalega miklum peningum. Ég heyri það sama á hverju ári, að hlutirnir séu að versna þó þeir séu að eyða þessum peningum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Sport
Fyrir 4 klukkutímum
Konate til Frakklands?
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Jóhann Berg ómyrkur í máli – „Vandræðalegt fyrir Ísland“

Jóhann Berg ómyrkur í máli – „Vandræðalegt fyrir Ísland“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Manchester City án lykilmanns næstu tíu vikurnar

Manchester City án lykilmanns næstu tíu vikurnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lengjubikarinn: Afturelding skoraði sex gegn FH

Lengjubikarinn: Afturelding skoraði sex gegn FH
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu myndbandið sem var á allra vörum: Entist í rúmlega mínútu – ,,Það er nóg“

Sjáðu myndbandið sem var á allra vörum: Entist í rúmlega mínútu – ,,Það er nóg“
433Sport
Í gær

Þorvaldur skilar hagnaði á fyrsta ári í starfi hjá KSÍ – Svona var ársreikningurinn

Þorvaldur skilar hagnaði á fyrsta ári í starfi hjá KSÍ – Svona var ársreikningurinn
433Sport
Í gær

Kreppa á Old Trafford og Amorim gæti þurft að taka 38 ára framherja frítt í sumar

Kreppa á Old Trafford og Amorim gæti þurft að taka 38 ára framherja frítt í sumar
433Sport
Í gær

Martröð Arsenal heldur áfram – Átta vikur í að Saka mæti til leiks

Martröð Arsenal heldur áfram – Átta vikur í að Saka mæti til leiks
433Sport
Í gær

Fjölmiðlar í Grikklandi trylltir og tala um harmleik eftir sigur Víkings – „Niðurlægðu menn sem fá miklu meira borgað“

Fjölmiðlar í Grikklandi trylltir og tala um harmleik eftir sigur Víkings – „Niðurlægðu menn sem fá miklu meira borgað“