Það er kreppa á Old Trafford og The Athletic segir að mögulega fari félagið í það að fá framherja á frjálsri sölu.
Þannig segir Athletic að United skoði bæði Dominic Calvert-Lewin og Jamie Vardy sem kosti.
Vardy er 38 ára gamall framherji sem verður samningslaus í sumar.
Þá er félagið sagt skoða Calvert-Lewin sem getur farið frítt frá Everton í sumar en hann hefur ekki náð saman við félagið.
Ljóst er að Ruben Amorim stjóri United myndi vilji skoða betri kosti en þetta en fjárhagstaða félagsins er sögð slæm.
🚨 Given #mufc's financial position, there might be a temptation to look at the free agency market, with Dominic Calvert-Lewin, 27, and Jamie Vardy, 38, both out of contract in the summer. That, though, would go against the plan for youth. [@lauriewhitwell] pic.twitter.com/kscsvOOmyq
— The United Stand (@UnitedStandMUFC) February 13, 2025