fbpx
Laugardagur 15.febrúar 2025
433Sport

Málþing um VAR í Reykjavík í næstu viku

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. febrúar 2025 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ársþing KSÍ fer fram þann 22. febrúar næstkomandi og verður að þessu sinni haldið á Hótel Hilton Nordica í Reykjavík. Málþing um VAR á Íslandi verður haldið í höfuðstöðvum KSÍ að Laugardalsvelli föstudaginn 21. febrúar kl. 16:30-17:45.

Dagskrá:
VAR á Íslandi (Vilhjálmur Alvar Þórarinsson og Þóroddur Hjaltalín)
Umræður og önnur mál

Streymt verður frá málþinginu á KSÍ TV þannig að þau sem ekki komast á staðinn geti fylgst með. KSÍ TV er í Sjónvarpi Símans og er aðgengilegt í gegnum netvafra, eða Sjónvarp Símans appið. Aðgangurinn er ókeypis, en skrá þarf símanúmer og nota rafræn skilríki, og búa þannig til aðgang. Smellið á hlekkinn hér að neðan til að fara á KSÍ TV í sjónvarpi Símans í gegnum vafra:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vill búa til tónlist og kvikmyndir eftir að skórnir fóru á hilluna

Vill búa til tónlist og kvikmyndir eftir að skórnir fóru á hilluna
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Varpar fram kenningu um brottrekstur Úlfs Arnars – Aðeins tvær ástæður komi til greina

Varpar fram kenningu um brottrekstur Úlfs Arnars – Aðeins tvær ástæður komi til greina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Barcelona tilbúið að berjast við Arsenal

Barcelona tilbúið að berjast við Arsenal
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfestir að Mbappe snúi aftur

Staðfestir að Mbappe snúi aftur
433Sport
Í gær

Var nær dauða en lífi fyrir tveimur mánuðum en bati hans er ótrúlegur

Var nær dauða en lífi fyrir tveimur mánuðum en bati hans er ótrúlegur
433Sport
Í gær

Ronaldo mokaði mest inn árið 2024 – Þetta voru 10 launahæstu íþróttamenn í heimi

Ronaldo mokaði mest inn árið 2024 – Þetta voru 10 launahæstu íþróttamenn í heimi