fbpx
Miðvikudagur 19.febrúar 2025
433Sport

Ummæli Van Dijk vekja mikla athygli – ,,Þeirra bikarúrslit“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 13. febrúar 2025 19:07

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ummæli varnarmannsins Virgil van Dijk vöktu svo sannarlega athygli en hann tjáði sig eftir leik Liverpool við Everton í gær.

Van Dijk er eins og flestir vita á mála hjá Liverpool en hans menn gerðu 2-2 jafntefli á útivelli við grannana í gær.

Það var mikill hiti í þessum leik en Everton jafnaði metin þegar um 98 mínútur voru komnar á klukkuna.

Everton er ekki að keppa um mikið á þessu tímabili og stefnir einungis að því að forðast fallbaráttuna.

,,Við vitum öll að þetta eru þeirra bikarúrslit,“ sagði Van Dijk kokhraustur eftir viðureignina.

,,Þeir reyna að gera okkur eins erfitt fyrir og þeir geta,“ bætti sá hollenski við en Liverpool tapaði þarna dýrmætum stigum í toppbaráttunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Áfall á Anfield – Spilaði ellefu mínútur í endurkomu og gæti nú þurft aðgerð

Áfall á Anfield – Spilaði ellefu mínútur í endurkomu og gæti nú þurft aðgerð
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Messi neitar að spila í kvöld því frostið verður rosalegt

Messi neitar að spila í kvöld því frostið verður rosalegt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tilboðum rigndi yfir Arnór sem valdi Malmö

Tilboðum rigndi yfir Arnór sem valdi Malmö
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gylfi Þór hafnar Blikum og fer í Víking

Gylfi Þór hafnar Blikum og fer í Víking
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Áfall á æfingasvæði KA í gær – Nýr markvörur liðsins sleit hásin

Áfall á æfingasvæði KA í gær – Nýr markvörur liðsins sleit hásin
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool sagt undirbúa það að Van Dijk fari og horfa til þessa manns

Liverpool sagt undirbúa það að Van Dijk fari og horfa til þessa manns
433Sport
Í gær

Gummi Ben var í sjö klukkutíma í sturtu – „Væri það ekki ólöglegt? Þetta er ekki eitthvað OnlyFans“

Gummi Ben var í sjö klukkutíma í sturtu – „Væri það ekki ólöglegt? Þetta er ekki eitthvað OnlyFans“
433Sport
Í gær

Botnlaus eyðsla United í samanburði við önnur lið síðustu ár – Svona hafa félögin farið með peningana sína

Botnlaus eyðsla United í samanburði við önnur lið síðustu ár – Svona hafa félögin farið með peningana sína