fbpx
Fimmtudagur 13.febrúar 2025
433Sport

Steinhissa þegar þessi mynd birtist á blaðinu fyrir stórleikinn – ,,Þetta hefði getað endað illa“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 13. febrúar 2025 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flestir stuðningsmenn voru í raun orðlausir í gær eftir að hafa lesið leikjadagskrána á Goodison Park í gær.

Liverpool heimsótti þar Everton í grannaslag í ensku úrvalsdeildinni en honum lauk með 2-2 jafntefli.

Enginn annar en Mikel Arteta var sjáanlegur í dagskránni sem stuðningsmenn gátu keypt fyrir fjögur pund í afgreiðslunni.

Arteta er eins og margir vita stjóri Arsenal í dag en hans menn eru í titilbaráttu við Liverpool – Spánverjinn var á sínum tíma leikmaður Everton.

Mynd af Arteta fagna marki var sjáanleg í umtalaðri dagskrá en hann er væntanlega ánægður með sitt fyrrum félag sem náði í stig gegn toppliðinu.

,,Þetta hefði getað endað illa, en endaði vel!“ skrifar einng um myndina og annar bætir við: ,,Þetta var áhætta en hún borgaði sig! Áfram Everton!“

Myndina má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þekktust fyrir að sofa hjá 100 karlmönnum á 14 klukkustundum – Er nú í sambandi með frægum knattspyrnumanni

Þekktust fyrir að sofa hjá 100 karlmönnum á 14 klukkustundum – Er nú í sambandi með frægum knattspyrnumanni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kærastan flaug heim með Bellingham frá Manchester þrátt fyrir fréttir vikunnar

Kærastan flaug heim með Bellingham frá Manchester þrátt fyrir fréttir vikunnar
433Sport
Í gær

Sjáðu hrottaleg slagsmál eftir leik Liverpool og Everton – Þrír fengu rautt spjald

Sjáðu hrottaleg slagsmál eftir leik Liverpool og Everton – Þrír fengu rautt spjald
433Sport
Í gær

Tveir umdeildir dómar – Everton vildi bæði rautt spjald og víti gegn Liverpool

Tveir umdeildir dómar – Everton vildi bæði rautt spjald og víti gegn Liverpool