Það var lítið um dýrðir í umspili Meistaradeildar Evrópu í kvöld, FC Bayern vann nauma 1-2 sigur á Celtic í Skotland.
Michael Olise og Harry Kane skoruðu mörk Bayern áður en Celtic lagaði stöðuna.
Feyenoord sem rak þjálfarann sinn á mánudag vann góðan 1-0 sigur á AC Milan og Monaco tapaði á heimavelli gegn Benfica.
Úrslit kvöldsins:
Club Brugge 2 – 1 Atalanta
AS Monaco 0 -1 Benfica
Celtic 1 – 2 Bayern
Feyenoord 1 – 0 AC Milan