fbpx
Fimmtudagur 13.febrúar 2025
433

Lítið um dýrðir í Meistaradeildinni í kvöld – Kane skoraði í sigri Bayern

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. febrúar 2025 22:02

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var lítið um dýrðir í umspili Meistaradeildar Evrópu í kvöld, FC Bayern vann nauma 1-2 sigur á Celtic í Skotland.

Michael Olise og Harry Kane skoruðu mörk Bayern áður en Celtic lagaði stöðuna.

Feyenoord sem rak þjálfarann sinn á mánudag vann góðan 1-0 sigur á AC Milan og Monaco tapaði á heimavelli gegn Benfica.

Úrslit kvöldsins:
Club Brugge 2 – 1 Atalanta
AS Monaco 0 -1 Benfica
Celtic 1 – 2 Bayern
Feyenoord 1 – 0 AC Milan

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hinn efnilegi Alexander skrifaði undir þriggja ára samning í Vesturbænum

Hinn efnilegi Alexander skrifaði undir þriggja ára samning í Vesturbænum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Birkir skrifaði undir í dag

Birkir skrifaði undir í dag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ein vinkonan tjáir sig eftir fréttir af hinu skelfilega slysi – „Hvíldu í friði“

Ein vinkonan tjáir sig eftir fréttir af hinu skelfilega slysi – „Hvíldu í friði“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vinur Trent muni skipta sér af og hjálpa til við að koma honum frá Liverpool

Vinur Trent muni skipta sér af og hjálpa til við að koma honum frá Liverpool
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Næsti niðurskurður Íslandsvinarins framundan í Manchester – Enginn er óhultur

Næsti niðurskurður Íslandsvinarins framundan í Manchester – Enginn er óhultur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ótrúlegt svar á samfélagsmiðlum – Minnti á það þegar hann var með tærnar á dóttur sinni uppi í sér

Ótrúlegt svar á samfélagsmiðlum – Minnti á það þegar hann var með tærnar á dóttur sinni uppi í sér
433
Í gær

Real Madrid sneri dæminu við í lokin gegn mölbrotnu liði City

Real Madrid sneri dæminu við í lokin gegn mölbrotnu liði City
433Sport
Í gær

Sjáðu umdeildan vítaspyrnudóm í Manchester í kvöld

Sjáðu umdeildan vítaspyrnudóm í Manchester í kvöld