fbpx
Mánudagur 28.apríl 2025
Fréttir

Margrét biður Grindvíkinga um aðstoð

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 12. febrúar 2025 15:30

Margrét og teymi hennar við tökur heimildamyndarinnar, hér á Verkís verkfræðistofu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margrét Hrafnsdóttir, kvikmyndagerðakona vinnur nú að gerð heimildamyndar um hamfarirnar í Grindavík. Margrét vinnur myndina í samvinnu við kvikmyndaframleiðslufyrirtækið Ursus Parvus sem er í eigu Hlínar Jóhannesdóttur framleiðanda.

Margrét biður nú Grindvíkinga um aðstoð og auglýsir eftir myndefni frá þeim, hvort sem er myndir eða myndbönd frá skjálftum í aðdraganda rýmingar, og rýmingunni sjálfri, eins og segir á grindavik.is.

„Ég veit að fullt af Grindvíkingum náðu þessum ótrúlegu atburðum á símana sína og yrði ég þeim ævinlega þakklát ef hægt er að senda mér efnið á netfangið asst2.margret.raven@gmail.com,“

segir Margrét sem stödd er á Íslandi til að klára tökur. Margrét hefur verið búsett í Bandaríkjunum um árabil en var mikið í Grindavík á síðasta ári ásamt tökuliði og samstarfsfólki.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Sævar ómyrkur í máli vegna máls Sólons – „Tveimur dögum síðar var hann látinn”

Sævar ómyrkur í máli vegna máls Sólons – „Tveimur dögum síðar var hann látinn”
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Segir virka í athugasemdum afvegaleiða umræðuna – „Hef ekki séð myndum af íslenskum nauðgurum dreift á skemmtistaði“

Segir virka í athugasemdum afvegaleiða umræðuna – „Hef ekki séð myndum af íslenskum nauðgurum dreift á skemmtistaði“
Fréttir
Í gær

Vilhjálmur segir grátbroslegt að hlusta á útgerðina sem fyrst nú hafi áhyggjur af landsbyggðinni – „Í dag er allt þetta horfið og við finnum svo sannarlega fyrir áhrifum þess“

Vilhjálmur segir grátbroslegt að hlusta á útgerðina sem fyrst nú hafi áhyggjur af landsbyggðinni – „Í dag er allt þetta horfið og við finnum svo sannarlega fyrir áhrifum þess“
Fréttir
Í gær

Sólveig Anna útskýrir hvað hún hatar við woke-ið – „. Mér finnst það satt best að segja til háborinnar skammar“

Sólveig Anna útskýrir hvað hún hatar við woke-ið – „. Mér finnst það satt best að segja til háborinnar skammar“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ferill Þorsteins er litaður gjaldþrotum og skattsvikum – Félag hans hlaut stærsta niðurrifsverkefni Íslandssögunnar

Ferill Þorsteins er litaður gjaldþrotum og skattsvikum – Félag hans hlaut stærsta niðurrifsverkefni Íslandssögunnar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þurfti að eyða stórfé í tannviðgerðir en fékk enga miskunn frá Skattinum

Þurfti að eyða stórfé í tannviðgerðir en fékk enga miskunn frá Skattinum