Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United, var einn þeirra sem mætti í útför Denis Law í vikunni en goðsögn Manchester United lést á dögunum.
Hann var þó í stökustu vandræðum fyrir útförina og þurfti hjálp frá liðsfélaga sínum, Tom Heaton. Fyrirliðinn kunni að setja á sig bindi.
Law byrjaði feril sinn hjá Huddersfield en hann er þekktastur fyrir afrek sín hjá Manchester United.
Hann vann ensku deildina í tvígang með United og var hluti af liðinu sem vann Evróputitil.
Law var kjörinn besti leikmaður í heimi árið 1964 þegar hann vann Ballon d’Or, er hann sá eini í sögunni frá Skotlandi sem hefur unnið þau verðlaun.
@aadamhaladh Bruno Fernandes, Tom Heaton and Harry Maguire at Denis Law’s funeral. #brunofernandes #mufc #manutd #manchesterunited #harrymaguire #tomheaton #denislaw ♬ som original – ¡It🅰️llo