fbpx
Miðvikudagur 12.febrúar 2025
433Sport

Svona geta þeir farið að því að vinna kapphlaupið við Manchester United um Gyökeres

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 12. febrúar 2025 14:00

Gyokeres Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona er farið að sýna Viktor Gyökeres, framherja Sporting, áhuga samkvæmt spænska miðlinum Sport.

Börsungar eru í leit að framherja fyrir næsta sumar og er Svíinn þar á blaði, en hann hefur verið ótrúlegur fyrir Sporting síðan hann flutti til Portúgal fyrir síðustu leiktíð.

Gyökeres hefur verið orðaður við fleiri stórlið, þar á meðal sterklega við Manchester United undanfarna daga.

Barcelona sér hins vegar fyrir sér að nýta gott samband sitt við Sporting til að vinna kapphlaupið um hann. Félögin hafa átt farsæl viðskipti í gegnum tíðina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vinur Trent muni skipta sér af og hjálpa til við að koma honum frá Liverpool

Vinur Trent muni skipta sér af og hjálpa til við að koma honum frá Liverpool
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Opinberað að City hafi reynt í janúar – Munu gera það aftur í sumar

Opinberað að City hafi reynt í janúar – Munu gera það aftur í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sif Atladóttir ráðin í starf framkvæmdastjóra

Sif Atladóttir ráðin í starf framkvæmdastjóra
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Enn eitt höggið í maga Arsenal

Enn eitt höggið í maga Arsenal
433Sport
Í gær

Tvö tilboð bárust Liverpool og skiptin voru nánast í höfn

Tvö tilboð bárust Liverpool og skiptin voru nánast í höfn
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Liverpool fá jákvæð tíðindi

Stuðningsmenn Liverpool fá jákvæð tíðindi