fbpx
Miðvikudagur 12.febrúar 2025
433Sport

Gríðarlegt áfall fyrir Arsenal

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 12. febrúar 2025 12:19

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal hefur orðið fyrir miklu áfalli. Kai Havertz verður frá keppni út leiktíðina. The Athletic greinir frá.

Havertz meiddist á æfingu Arsenal í Dúbaí, en þar undirbýr Arsenal sig undir átökin á lokamánuðum tímabilsins.

Meiðslin eru aftan á læri og halda Havertz frá vellinum allt fram á sumar.

Arsenal er þegar með nokkra lykilmenn fjarverandi vegna meiðsla. Má þar nefna Bukayo Saka, Gabriel Martinelli, Gabriel Jesus og Ben White.

Havertz gekk í raðir Arsenal í fyrra og hefur heilt yfir staðið sig vel í rauðu treyjunni. Á þessari leiktíð er hann með 15 mörk og 5 stoðsendingar í öllum keppnum.

Arsenal er í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar við Liverpool, sem er þó með 6 stiga forskot og á þar að auki leik til góða, gegn Everton annað kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Spænskir miðlar fara mikinn – Segja þetta það versta undir stjórn Pep

Spænskir miðlar fara mikinn – Segja þetta það versta undir stjórn Pep
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Benjamin Mendy búinn að finna sér nýja vinnuveitendur

Benjamin Mendy búinn að finna sér nýja vinnuveitendur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vill ekki framlengja við Liverpool – Tvö ensk félög á eftir honum

Vill ekki framlengja við Liverpool – Tvö ensk félög á eftir honum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Senda viðvörun í Hafnarfjörðinn og segja menn geta óttast það versta – „Þá getur þetta orðið mjög slæmt“

Senda viðvörun í Hafnarfjörðinn og segja menn geta óttast það versta – „Þá getur þetta orðið mjög slæmt“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fór í sögubækurnar í fyrra – Nú fallinn frá 26 ára gamall

Fór í sögubækurnar í fyrra – Nú fallinn frá 26 ára gamall
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stjarnan sýknuð í dag – „Þið eruð fokking heimskir og hvítir“

Stjarnan sýknuð í dag – „Þið eruð fokking heimskir og hvítir“
433Sport
Í gær

Andri Lucas minnti á sig í Belgíu um helgina – Reif sig upp á fimmtu hæðina og skoraði laglegt mark

Andri Lucas minnti á sig í Belgíu um helgina – Reif sig upp á fimmtu hæðina og skoraði laglegt mark
433Sport
Í gær

Guðrún á von á sínu öðru barni og spilar ekki í sumar

Guðrún á von á sínu öðru barni og spilar ekki í sumar