fbpx
Fimmtudagur 13.febrúar 2025
433Sport

Mikið álag á dómurum á Íslandi um helgina

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. febrúar 2025 07:00

Mynd: KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þó svo undirbúningstímabilið í meistaraflokki sé til þess að gera nýhafið þá mæðir nú þegar mikið á starfsfólki dómaramála hjá KSÍ.

Um komandi knattspyrnuhelgi er KSÍ að manna 84 dómarastörf og félögin auk þess með mikinn fjölda leikja á sinni könnu.

Þegar mest lætur yfir árið er skrifstofa KSÍ að manna um 300 dómarastörf á viku og þar af um 170 störf um helgar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tveir umdeildir dómar – Everton vildi bæði rautt spjald og víti gegn Liverpool

Tveir umdeildir dómar – Everton vildi bæði rautt spjald og víti gegn Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rosaleg dramatík í Guttagarði – Everton jafnaði gegn Liverpool á 98. mínútu

Rosaleg dramatík í Guttagarði – Everton jafnaði gegn Liverpool á 98. mínútu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stuðningsmenn City stráðu salti í djúp sár Vinicius Junior – Sjáðu borðann sem þeir mættu með

Stuðningsmenn City stráðu salti í djúp sár Vinicius Junior – Sjáðu borðann sem þeir mættu með
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Snædís Ósk var í lífshættu vegna átröskunar – „Ég fékk að vita að þetta væri mögulega síðasta helgin mín á lífi“

Snædís Ósk var í lífshættu vegna átröskunar – „Ég fékk að vita að þetta væri mögulega síðasta helgin mín á lífi“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Birkir segir engin leiðindi liggja á bak við ákvörðun Víkings að draga sig úr keppni – „Yfirvegað mat þeirra á þeim verkefnum sem þeir eru í“

Birkir segir engin leiðindi liggja á bak við ákvörðun Víkings að draga sig úr keppni – „Yfirvegað mat þeirra á þeim verkefnum sem þeir eru í“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Víkingur hættir keppni í Lengjubikarnum – Snubbótt yfirlýsing frá KSÍ

Víkingur hættir keppni í Lengjubikarnum – Snubbótt yfirlýsing frá KSÍ