fbpx
Miðvikudagur 12.febrúar 2025
433Sport

Næsti niðurskurður Íslandsvinarins framundan í Manchester – Enginn er óhultur

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 12. febrúar 2025 09:27

Sir Jim Ratcliffe

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United mun láta allt að 200 starfsmenn fara á næstunni, en um nýjasta niðurskurð Sir Jim Ratcliffe frá því hann tók yfir er að ræða.

The Sun fjallar um málið, en Ratcliffe lét einnig 250 starfsmenn fara fyrir tímabil. Þá hefur hann tekið hressilega til á öðrum stöðum í fyrirtækinu.

Má þar nefna að hann aflýsti jólaskemmtun starfsfólks, losaði Sir Alex Ferguson af launaskrá og sagði upp styrk til fyrrum leikmanna United til að hjálpa þeim eftir ferilinn.

Samkvæmt fréttum er engri deild innan United óhætt þegar kemur að niðurskurðinum nú.

Ratcliffe keypti sinn hlut í United í sumar og tók yfir fótboltahlið félagsins. Hefur hann þegar rekið einn knattspyrnustjóra, Erik ten Hag, úr starfi síðla hausts og réði Ruben Amorim.

Það hefur þó ekki skilað sér enn sem komið er, en United er í 13. sæti ensku úrvalsdeildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vill ekki framlengja við Liverpool – Tvö ensk félög á eftir honum

Vill ekki framlengja við Liverpool – Tvö ensk félög á eftir honum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Senda viðvörun í Hafnarfjörðinn og segja menn geta óttast það versta – „Þá getur þetta orðið mjög slæmt“

Senda viðvörun í Hafnarfjörðinn og segja menn geta óttast það versta – „Þá getur þetta orðið mjög slæmt“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu umdeildan vítaspyrnudóm í Manchester í kvöld

Sjáðu umdeildan vítaspyrnudóm í Manchester í kvöld
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Love Island stjarna leysir frá skjóðunni – „Mjög slæmt því hann á konu og börn“

Love Island stjarna leysir frá skjóðunni – „Mjög slæmt því hann á konu og börn“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Scholes gagnrýnir Mainoo harkalega og segir hann lélegan íþróttamann

Scholes gagnrýnir Mainoo harkalega og segir hann lélegan íþróttamann
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Andri Lucas minnti á sig í Belgíu um helgina – Reif sig upp á fimmtu hæðina og skoraði laglegt mark

Andri Lucas minnti á sig í Belgíu um helgina – Reif sig upp á fimmtu hæðina og skoraði laglegt mark
433Sport
Í gær

Guðrún á von á sínu öðru barni og spilar ekki í sumar

Guðrún á von á sínu öðru barni og spilar ekki í sumar
433Sport
Í gær

Fljótur að eyða aðgangi sínum á stefnumótaforriti eftir að málið fór í fréttirnar

Fljótur að eyða aðgangi sínum á stefnumótaforriti eftir að málið fór í fréttirnar
433Sport
Í gær

Óttast það að United falli á næstu leiktíð ef Amorim styrkir ekki þessar fimm stöður í sumar

Óttast það að United falli á næstu leiktíð ef Amorim styrkir ekki þessar fimm stöður í sumar