fbpx
Miðvikudagur 12.febrúar 2025
433Sport

Senda viðvörun í Hafnarfjörðinn og segja menn geta óttast það versta – „Þá getur þetta orðið mjög slæmt“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 12. febrúar 2025 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FH getur lent í miklum vandræðum í Bestu deild karla í sumar, segja sparspekingarnir geysivinsælu Kristján Óli Sigurðsson og Mikael Nikulásson.

FH endaði síðasta tímabil illa og tapaði öllum leikjum eftir að deildinni var skipt upp, að undanskildu jafntefli gegn Val. Þá tapaði liðið gegn ÍR í Lengjubikarnum á dögunum og í vetur hefur mikið verið fjallað um slæman fjárhag félagsins.

„FH-ingar geta alveg lent í veseni, þeir þurfa að styrkja sig,“ sagði Mikael í nýjasta þætti Þungavigtarinnar.

Heimir Guðjónsson þjálfar FH. Mynd: DV/KSJ

Kristján benti þá á að FH hafi rétt náð að bjarga sér frá falli fyrir tæpum þremur árum. „Og liðið í dag er mun verra en þá,“ sagði hann.

Umræðan snerist þá að leikjadagskrá FH í byrjun móts í vor, en hún er ansi strembin.

„í fyrra fóru þeir vel af stað. Slæm byrjun hjá FH, þá getur þetta orðið mjög slæmt. Hjá svona liði er þetta mjög fljótt að fara,“ sagði Mikael.

FH á þrjá útileiki í fyrstu fjórum umferðunum, gegn Stjörnunni og svo eru ferðalög norður til að mæta KA og vestur á Ísafjörð til að mæta Vestra. Einn heimaleikur, gegn KR, er í þriðju umferð.

Við taka svo leikir gegn Val, Víkingi, ÍA og Breiðabliki, áður en liðið mætir ÍBV, Aftureldingu og Fram í lokaleikjum fyrri umferðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Scholes gagnrýnir Mainoo harkalega og segir hann lélegan íþróttamann

Scholes gagnrýnir Mainoo harkalega og segir hann lélegan íþróttamann
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fór í sögubækurnar í fyrra – Nú fallinn frá 26 ára gamall

Fór í sögubækurnar í fyrra – Nú fallinn frá 26 ára gamall
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ari Freyr Skúlason aðstoðar U21 árs landsliðið – Tveir leikir í næsta mánuði

Ari Freyr Skúlason aðstoðar U21 árs landsliðið – Tveir leikir í næsta mánuði
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Andri Lucas minnti á sig í Belgíu um helgina – Reif sig upp á fimmtu hæðina og skoraði laglegt mark

Andri Lucas minnti á sig í Belgíu um helgina – Reif sig upp á fimmtu hæðina og skoraði laglegt mark
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óttast það að United falli á næstu leiktíð ef Amorim styrkir ekki þessar fimm stöður í sumar

Óttast það að United falli á næstu leiktíð ef Amorim styrkir ekki þessar fimm stöður í sumar
433Sport
Í gær

Leggur til rosalegt teymi fyrir Rangers – Tvær enskar hetjur sem eru án starfs

Leggur til rosalegt teymi fyrir Rangers – Tvær enskar hetjur sem eru án starfs
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Liverpool með sprengju – Segir meiri líkur en minni á því að Salah fari

Fyrrum leikmaður Liverpool með sprengju – Segir meiri líkur en minni á því að Salah fari
433Sport
Í gær

Krísuástand í Grafarvogi og mikið gengið á síðustu mánuði – Fjöldi aðila hætti í haust og nú var ákveðið að reka Úlf

Krísuástand í Grafarvogi og mikið gengið á síðustu mánuði – Fjöldi aðila hætti í haust og nú var ákveðið að reka Úlf