fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Sjáðu umdeildan vítaspyrnudóm í Manchester í kvöld

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 11. febrúar 2025 21:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City er komið í 2-1 gegn Real Madrid í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

Erling Haaland kom City yfir á 19. mínútu þrátt fyrir að Spánverjarnir hafi byrjað leikinn betur. Kylian Mbappe jafnaði eftir klukkutíma leik en Haaland skoraði annað mark sitt af vítapunktinum á 80. mínútu.

Vítaspyrnuna fékk Phil Foden eftir að hafa lent saman við Dani Ceballos. Margir eru á því að um harðan dóm sé að ræða. Sitt sýnist hverjum, atvikið má sjá hér.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hefði viljað fleiri tækifæri í byrjunarliði Arsenal á sínum tíma

Hefði viljað fleiri tækifæri í byrjunarliði Arsenal á sínum tíma
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Á bekknum í fyrsta sinn í rúmlega þrjú ár

Á bekknum í fyrsta sinn í rúmlega þrjú ár
433Sport
Í gær

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Mjög óvænt nafn gæti tekið við af De Bruyne í sumar

Mjög óvænt nafn gæti tekið við af De Bruyne í sumar
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina sem vakti heimsathygli – Allir fóru úr að ofan

Sjáðu myndina sem vakti heimsathygli – Allir fóru úr að ofan