fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433

PSG svo gott sem komið í 16-liða úrslit

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 11. febrúar 2025 19:44

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paris Saint-Germain er komið með annan fótinn í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir stórsigur í umspili um sæti þar í kvöld.

Liðið heimsótti landa sína í Brest í fyrri leik liðanna í kvöld. Vitinha kom Parísarliðinu yfir með marki af vítapunktinum á 21. mínútu og skömmu fyrir hálfleik tvöfaldaði Ousmane Dembele forskotið.

Dembele kórónaði flottan leik sinn með öðru marki sínu um miðbik seinni hálfleik og þar við sat. Lokatölur 0-3.

Seinni leikur liðanna fer fram í París eftir átta daga og sem fyrr segir er PSG í frábærum málum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson