fbpx
Þriðjudagur 11.febrúar 2025
433Sport

Guðrún á von á sínu öðru barni og spilar ekki í sumar

433
Þriðjudaginn 11. febrúar 2025 14:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðrún Karítas Sigurðardóttir, sóknarmaður Fylkis, og Emil Ásmundsson miðjumaður Fylkis eiga von á sínu öðru barni í ágúst næstkomandi. Frá þessu er sagt á samfélagsmiðlum Fylkis.

Þau greina frá þessu á samfélagsmiðlinum Instagram. „Fylkir óskar þeim innilega til hamingju,“ segir þar einnig.

Guðrún Karítas sem er 29 ára á árinu verður því ekkert með Fylki í sumar en hún á að baki 69 leiki og 38 mörk fyrir félagið.

Emil sem er þrítugur á að baki 167 leiki og 23 mörk fyrir Fylki, þar af 81 leik og 10 mörk í efstu deild.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fljótur að eyða aðgangi sínum á stefnumótaforriti eftir að málið fór í fréttirnar

Fljótur að eyða aðgangi sínum á stefnumótaforriti eftir að málið fór í fréttirnar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Óttast það að United falli á næstu leiktíð ef Amorim styrkir ekki þessar fimm stöður í sumar

Óttast það að United falli á næstu leiktíð ef Amorim styrkir ekki þessar fimm stöður í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

City til í að henda 30 milljörðum á borðið til að fá tvo leikmenn úr sama liðinu

City til í að henda 30 milljörðum á borðið til að fá tvo leikmenn úr sama liðinu
433Sport
Í gær

Fóru í stutta gönguferð en var brugðið við að sjá allan viðbjóðinn – Tóku allt upp á myndband

Fóru í stutta gönguferð en var brugðið við að sjá allan viðbjóðinn – Tóku allt upp á myndband
433Sport
Í gær

Hrukku í kút í beinni útsendingu í gær þegar lamið var á glerið – „Rúnkari“

Hrukku í kút í beinni útsendingu í gær þegar lamið var á glerið – „Rúnkari“
433Sport
Í gær

Gert ráð fyrir tæplega 300 áhorfendum á heimaleik Víkings í Finnlandi

Gert ráð fyrir tæplega 300 áhorfendum á heimaleik Víkings í Finnlandi