fbpx
Þriðjudagur 11.febrúar 2025
433Sport

Möguleiki á að Casemiro fari frá United á allra næstu dögum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 10. febrúar 2025 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flamengo í Brasilíu er að reyna að fá Casemiro frá Manchester United á láni og hefur enska félagið tekið vel í þá hugmynd.

Casmiero virðist ekki eiga neinn möguleika á því að fá tækifæri hjá United eftir að Ruben Amorim tók við liðinu.

Casemiro er á þriðja tímabili sínu á Old Trafford, hann var frábær fyrsta árið en hefur ekki haldið takti.

Ef Casemiro færi til Flamengo myndi United sjá um stærstan hluta af launapakka hans áfram.

Þetta gæti hins vegar verið tækifæri fyrir Casemiro að fara heim á leið og njóta þess að spila fótbolta á nýjan leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Krefjast þess að maðurinn fari í bann fyrir klæðnað þegar Liverpool tapaði í gær

Krefjast þess að maðurinn fari í bann fyrir klæðnað þegar Liverpool tapaði í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hrukku í kút í beinni útsendingu í gær þegar lamið var á glerið – „Rúnkari“

Hrukku í kút í beinni útsendingu í gær þegar lamið var á glerið – „Rúnkari“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tryggja sér efnilegan miðvörð fyrir næstu leiktíð

Tryggja sér efnilegan miðvörð fyrir næstu leiktíð
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Unnar hættir í stjórn KSÍ og Börkur kemur inn í hans stað – Verður sjálfkjörið á ársþinginu

Unnar hættir í stjórn KSÍ og Börkur kemur inn í hans stað – Verður sjálfkjörið á ársþinginu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ryan Reynolds íhugar að láta enn frekar til sín taka

Ryan Reynolds íhugar að láta enn frekar til sín taka
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United mun fara á eftir Gyökeres

United mun fara á eftir Gyökeres
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Senda frá sér tilkynningu í kjölfar andláts – Fannst látinn í Alicante-höfn

Senda frá sér tilkynningu í kjölfar andláts – Fannst látinn í Alicante-höfn