fbpx
Mánudagur 10.febrúar 2025
433Sport

Hefur áhyggjur af Pogba – Gæti tekið búningsklefann úr jafnvægi

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. febrúar 2025 11:00

/ Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roberto De Zerbi, stjóri Marseille, hefur útskýrt það af hverju félagið ákvað að semja ekki við fyrrum franska landsliðsmanninn Paul Pogba.

Pogba var sterklega orðaður við Marseille undir lok síðasta árs en ekkert varð úr þeim skiptum að lokum.

Um er að ræða fyrrum miðjumann Juventus og Manchester United en hann hefur ekki spilað í dágóðan tíma eftir að hafa verið dæmdur í bann fyrir steranotkun.

Pogba má byrja að spila aftur í næsta mánuði en Marseille er ekki líklegt til að fá hann í sínar raðir að sögn De Zerbi.

,,Það er enginn sem mun taka búningsklefann minn úr jafnvægi, svo lengi sem ég er þjálfari hér,“ sagði De Zerbi.

,,Pogba er frábær leikmaður en við þurftum að íhuga hvar við gætum notað hann, hvar hann gæti spilað, í hvaða stöðu eða í hvaða hlutverki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Senda frá sér tilkynningu í kjölfar andláts – Fannst látinn í Alicante-höfn

Senda frá sér tilkynningu í kjölfar andláts – Fannst látinn í Alicante-höfn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arteta sagður ætla að losa sig við þessa sjö leikmenn í sumar

Arteta sagður ætla að losa sig við þessa sjö leikmenn í sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Slot talinn horfa til Barcelona

Slot talinn horfa til Barcelona
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ummæli Flick vekja athygli: ,,Tæknilegar ástæður fyrir því að hann var ekki með“

Ummæli Flick vekja athygli: ,,Tæknilegar ástæður fyrir því að hann var ekki með“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

,,Vítaspyrna? Ég neita að tala um dómgæsluna“

,,Vítaspyrna? Ég neita að tala um dómgæsluna“
433Sport
Í gær

Gerrard gæti tekið sama skref og tvær enskar goðsagnir

Gerrard gæti tekið sama skref og tvær enskar goðsagnir
433Sport
Í gær

Sonur goðsagnarinnar fékk kallið 16 ára gamall – Fyrsti leikurinn með U18

Sonur goðsagnarinnar fékk kallið 16 ára gamall – Fyrsti leikurinn með U18
433Sport
Í gær

Allt sem Ronaldo segir í viðtölum er satt

Allt sem Ronaldo segir í viðtölum er satt