fbpx
Laugardagur 08.febrúar 2025
433Sport

Staðfestir að hann verði keyptur endanlega í sumar – ,,Hann mun sýna það“

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. febrúar 2025 12:00

Mathys Tel

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ange Postecoglou, stjóri Tottenham, hefur staðfest það að félagið ætli að fá Mathys Tyl endanlega til sín frá Bayern Munchen.

Tyl er afskaplega efnilegur sóknarmaður en hann er 19 ára gamall og kom á láni frá Bayern Munchen á dögunum.

Ange ætlar að halda leikmanninum til lengri tíma en hann tjáði sig eftir 4-0 tap gegn Liverpool á fimmtudaginn.

,,Hann verður leikmaður Tottenham, vinur. Hann verður leikmaður Tottenham,“ sagði Ange eftir leikinn.

,,Ég held að hann muni sýna það á næstu sex mánuðum að hann verði leikmaður Tottenham. Ég var ekki að fá hann inn í hálft tímabil.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Aron opnar sig um brottrekstur Arnars: Fann til mikillar ábyrgðar – „Einhver deyfð yfir þessu“

Aron opnar sig um brottrekstur Arnars: Fann til mikillar ábyrgðar – „Einhver deyfð yfir þessu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þorsteinn segist ekki ætla í neinn feluleik

Þorsteinn segist ekki ætla í neinn feluleik
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þeir bestu koma báðir frá suðurströndinni

Þeir bestu koma báðir frá suðurströndinni
433Sport
Í gær

Tvöfaldur sigur hjá Bournemouth í janúar

Tvöfaldur sigur hjá Bournemouth í janúar
433Sport
Í gær

Amorim útskýrir af hverju hann vildi ekki starfa með Nistelrooy

Amorim útskýrir af hverju hann vildi ekki starfa með Nistelrooy
433Sport
Í gær

Áfall fyrir Róbert Orra – Meiddist eftir sex mínútur í fyrsta leik og missir af Evrópuævintýri Víkings

Áfall fyrir Róbert Orra – Meiddist eftir sex mínútur í fyrsta leik og missir af Evrópuævintýri Víkings
433Sport
Í gær

Einar Karl heim í FH – Hafði rætt við fjölda félaga áður en þetta kláraðist

Einar Karl heim í FH – Hafði rætt við fjölda félaga áður en þetta kláraðist