fbpx
Laugardagur 08.febrúar 2025
433Sport

Lykilmaður Arsenal frá í dágóðan tíma

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. febrúar 2025 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gabriel Martinelli, leikmaður Arsenal, verður líklega frá í langan tíma vegna meiðsla en Athletic greinir frá.

Um er að ræða mjög mikilvægan leikmann Arsenal en hann er 23 ára gamall og kemur frá Brasilíu.

Martinelli meiddist fyrir helgi í 2-0 tapi gegn Newcastle í enska deildabikarnum og er útlitið ekki gott.

Samkvæmt Athletic verður Martinelli frá í allt að mánuð sem eru afskaplega slæmar fréttir fyrir enska stórliðið.

Þeir Bukayo Saka og Gabriel Jesus eru einnig frá vegna meiðsla og eru möguleikar Mikel Arteta í sókninni að verða minni með tímanum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Aron opnar sig um brottrekstur Arnars: Fann til mikillar ábyrgðar – „Einhver deyfð yfir þessu“

Aron opnar sig um brottrekstur Arnars: Fann til mikillar ábyrgðar – „Einhver deyfð yfir þessu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Komst að því að eiginkonan hafði haldið framhjá með bróður hans í átta ár – Svona hefndi hann sín

Komst að því að eiginkonan hafði haldið framhjá með bróður hans í átta ár – Svona hefndi hann sín
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Amorim opnar sig um brottför Rashford – Fékk hann ekki til að gera þetta

Amorim opnar sig um brottför Rashford – Fékk hann ekki til að gera þetta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Horfðu á Íþróttavikuna þar sem Aron Jó er gestur – Vonbrigðin í fyrra gerð upp og horft fram veginn

Horfðu á Íþróttavikuna þar sem Aron Jó er gestur – Vonbrigðin í fyrra gerð upp og horft fram veginn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

KA kaupir Bjarka Fannar sem kemur næsta haust til félagsins

KA kaupir Bjarka Fannar sem kemur næsta haust til félagsins
433Sport
Í gær

Óvænt tíðindi frá City – Skráðu Rodri til leiks í Meistaradeildinni

Óvænt tíðindi frá City – Skráðu Rodri til leiks í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

Var að skrifa undir hjá Tottenham en vill fara til United í sumar

Var að skrifa undir hjá Tottenham en vill fara til United í sumar