Það voru margir steinhissa í gær þegar Manchester United komst áfram í enska bikarnum gegn Leicester.
Um var að ræða leik í fjórðu umferð keppninnar en eftir að hafa lent undir vann United 2-1 heimasigur.
Sigurmark United átti hins vegar aldrei að standa en ekkert VAR er notað á þessum tímapunkti keppninnar.
Harry Maguire skoraði markið með skalla í uppbótartíma en hann var mjög augljóslega rangstæður eins og má sjá hér fyrir neðan.
<blockquote class=“twitter-tweet“><p lang=“en“ dir=“ltr“>Harry Maguire appeared to be offside for his 90+3' winning goal for Man United vs. Leicester.<br><br>VAR isn't used in the fourth round of the FA Cup. <a href=“https://t.co/6NGPbMJZtc“>pic.twitter.com/6NGPbMJZtc</a></p>— ESPN FC (@ESPNFC) <a href=“https://twitter.com/ESPNFC/status/1887986421337874757?ref_src=twsrc%5Etfw“>February 7, 2025</a></blockquote> <script async src=“https://platform.twitter.com/widgets.js“ charset=“utf-8″></script>